Breiðfylking samtaka, fyrirtækja og einstaklinga úr skapandi greinum, menningu og listum hvetur forystufólk stjórnmálaflokka sem nú hugar að myndun nýrrar ríkisstjórnar til að standa vörð um ráðuneyti menningarmála og festa það í...
Það er mikið ánægjuefni að geta boðið ykkur, í samvinnu við Tónastöðina og Hljóðfærahúsið, upp á ókeypis tónstofu með einum stærsta áhrifavaldi jazzsögunnar, Jeff „Tain“ Watts. Við báðum félaga okkar, Sigurð Flosason,...
Opnað hefur verið fyrir umsóknir vegna fyrri úthlutunar Tónlistarsjóðs árið 2025. Hér er frétt um málið og hér má finna allar upplýsingar og umsóknareyðublöð Við bendum einnig sérstaklega á að Tónlistarmiðstöð, í samstarfi við...
Lokað verður á skrifstofu FÍH ásamt æfingahúsnæði frá Þorláksmessu og fram yfir áramót. Opnum aftur mánudaginn 6.janúar. Með kærri kveðju og ósk um gleðilega hátíð. Starfsfólk FÍH
Við vekjum athygli ykkar á að 4. úthlutunarfundur ársins úr Menningarsjóði FÍH verður haldinn fimmtudaginn 12. desember nk. og að umsóknir þurfa að hafa borist fyrir miðnætti þriðjudaginn 10. desember til að...
Styrktarsjóður samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns auglýsir styrki til tónleikahalds í Hörpu árið 2025. Allar upplýsingar eru á heimasíðu sjóðsins: https://styrktarsjodursut.is/
Freyja Gunnlaugsdóttir skrifar
Innsent efni skrifar
Gunnar Hrafnsson skrifar
Við viljum heyra í þér! Smelltu hér til að koma þér í samband við okkur og senda inn grein