Æfingaraðstaða

Í húsnæði FÍH í Rauðagerði er margskonar æfingaaðstaða í boði fyrir félagsmenn. Salirnir eru búnir mögnurum og trommusettum en symbala og Hi-hat klemmur þurfa trommuleikarar að hefa með sér sjálfir.

Fullgildir félagsmenn geta bókað æfingaaðstöðu hjá strifstofu FÍH sér að kostnaðarlausu.

hatidarsalur1

Hátíðarsalur FÍH

Austursalur1

Austursalur

Vestursalur1

Vestursalur

samspilsherbergi1

Samspilsherbergi

Studio

Stúdíó