1. 30.1.2018

    Tilkynning frá Jazzhátíð

    Kæru Jazzarar   Jazzhátíð 2018 fer fram dagana 5.-9.september. Sú breyting verður á fyrirkomulagi hátíðin í ár að hún mun fara fram á nokkrum stöðum, í sölum sem taka 70 – 400 manns.   Nú kallar stjórn hátíðarinnar eftir hugmyndum að íslenskum atriðum og erlendum samstarfsverkefnum íslenskra spilara.   Hugmyndir má senda á stjorn@reykjavikjazz.is merktar […]

    Lesa alla frétt
  2. 25.1.2018

    Sumartónleikar LSÓ 2018

    Lesa alla frétt
  3. 24.1.2018

    Vetrarþing kennaradeildar FÍH

      Vetrarþing FÍH Þann 27. janúar næstkomandi mun kennaradeild FÍH standa fyrir vetrarþingi í sal FÍH í Rauðagerði 27. FÍH vill með þinginu stuðla að faglegri umræðu um tónlistarkennslu og bjóða kennurum að taka þátt í dagskrá sem tekur á mikilvægum málefnum sem snúa að tónlistarmenntun. Vetrarþingið getur jafnframt nýst sem hluti af símenntunaráætlun tónlistarskólanna. […]

    Lesa alla frétt
  4. 14.12.2017

    Opnunartími skrifstofu FÍH um hátíðarnar

    Opnunartími skrifstofu FÍH um hátíðarnar: 22. desember Lokað 27. desember Lokað 28. desember opið frá 9 – 12 og 13 – 17 29. desember opið frá 9 – 12 og 13 – 15.  Jólaball FÍH kl. 15:00 2.  janúar Lokað 3. janúar opnum aftur eftir hátíðarnar  

    Lesa alla frétt
  5. 12.12.2017

    Rjúfum þögnina !

    Rjúfum þögnina! Yfirlýsing frá samtökum launafólks á Íslandi vegna umræðu um kynferðislega áreitni og ofbeldi gegn konum á vinnustöðum. Þúsundir hugrakkra kvenna hafa að undanförnu stigið fram og sagt frá kynferðislegri áreitni og ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir á vinnustöðum með notkun myllumerkisins #metoo (#églíka) á samfélagsmiðlum. Það er ábyrgð atvinnurekenda að fyrirbyggja og […]

    Lesa alla frétt
  6. 6.12.2017

    Innanlandsráðstefna Íslandsdeildar EPTA 14.1.2018

    Skráning opin : Næsta innanlandsráðstefna Íslandsdeildar EPTA verður haldin í Bergi Sal Tónlistarskóla Reykjanesbæjar 14.1. 2018. Ráðstefnan er opin öllu tónlistarfólki. http://epta.is/is/ https://www.facebook.com/events/959240370891969/     Bestu þakkir, Nína Margrét, formaður Íslandsdeildar EPTA

    Lesa alla frétt
  7. 27.11.2017

    Til kennara og organista í FÍH / Starfsmenntunarsjóður FÍH

    Til kennara og organista í FÍH Starfsmenntunarsjóður FÍH óskar eftir umsóknum í C-deild sjóðsins vegna námsefnisgerðar, rannsóknar- og þróunarverkefna.  Umsóknir skulu hafa borist fyrir 1. desember. Þeir sem sækja um styrk úr sjóðnum skulu senda stjórn sjóðsins umsókn í gegn um umsóknarvef á heimasíðu FÍH, sem finna má á slóðinni: http://viska.is/stms.  Með umsókn í C- […]

    Lesa alla frétt
  8. 23.11.2017

    Tónleikar í Björtuloftum 26. nóvember kl. 20

    Beint heim Sunndaginn 26. nóvember kl. 20.00 verða haldnir jazztónleikar í tónleikaröðinni Velkomin heim í Hörpu. Marína Ósk Þórólfsdóttir söngkona og Mikael Máni Ásmundsson gítarleikari mynda saman dúettinn Marína og Mikael en samstarf þeirra hófst þegar þau stunduðu nám við Conservatorium í Amsterdam og hafa þau leikið saman í rúm þrjú ár. Á efnisskránni eru […]

    Lesa alla frétt
  9. 23.10.2017

    Öðlingaklúbbur FÍH fundarboð

    Ágæti félagsmaður                                           Á 65 ára afmæli FÍH fyrir hartnær 20 árum var stofnaður Öðlingaklúbbur félagsins.  Tilgangur stofnunarinnar var að tengja saman eldri félagsmenn sem höfðu náð 60 ára aldri og endurnýja gömul kynni um leið og að rifja upp gamalt og gott.  Allt frá stofnun hefur Öðlingasveitin haldið reglulega sína fundi einu sinni í mánuði […]

    Lesa alla frétt
  10. 6.10.2017

    Stuðningur við innlenda tónlistargerð og útgáfu

    Kæru félagar, við viljum vekja athygli ykkar á að nú standa yfir tímabundnar aðgerðir stjórnvalda til að styðja innlenda tónlistagerð og útgáfu. Við hvetjum ykkur til að nýta þennan stuðning, þegar hafa mörg verkefni fengið góða fyrirgreiðslu. Hér er slóðin á vef stjórnarráðsins:    https://www.stjornarradid.is/verkefni/atvinnuvegir/skapandi-greinar/endurgreidslur-vegna-hljodritunar-a-tonlist/

    Lesa alla frétt