Það er mikið ánægjuefni að geta boðið ykkur, í samvinnu við Tónastöðina og Hljóðfærahúsið, upp á ókeypis tónstofu með einum stærsta áhrifavaldi jazzsögunnar, Jeff „Tain“ Watts. Við báðum félaga okkar, Sigurð Flosason,...
Opnað hefur verið fyrir umsóknir vegna fyrri úthlutunar Tónlistarsjóðs árið 2025. Hér er frétt um málið og hér má finna allar upplýsingar og umsóknareyðublöð Við bendum einnig sérstaklega á að Tónlistarmiðstöð, í samstarfi við...
Til tónlistarkennara og skólastjórnenda í FÍH Nú eru drög að endurskoðun aðalnámskrár komin í samráðsgátt stjórnvalda, hér er slóðin: https://samradapi.island.is/api/Documents/5330b2e3-995f-ef11-9bc5-005056bcce7e
Styrktarsjóður samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns auglýsir styrki til tónleikahalds í Hörpu árið 2025. Allar upplýsingar eru á heimasíðu sjóðsins: https://styrktarsjodursut.is/
Umsóknarfrestur fyrir jóla- og áramótadvöl í Kjarrhúsi í Úthlíð er til miðnættis 12.nóvember 2024. Tímabilin eru: 22. – 27.des. og 28.des. – 2.jan. Umsóknareyðublöð eru á heimasíðu FÍH og hér er slóðin:...
Tónlistarsjóður kirkjunnar og STEFs auglýsir eftir umsóknum um styrki. Umsóknarfrestur er til miðnættis 15. október 2024.
Freyja Gunnlaugsdóttir skrifar
Innsent efni skrifar
Gunnar Hrafnsson skrifar
Við viljum heyra í þér! Smelltu hér til að koma þér í samband við okkur og senda inn grein