ÚTÓN, Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar, auglýsir 50% stöðu til umsóknar.
Verkefnin eru mjög fjölbreytt og ná yfir allt frá fræðslu, almannatengslum, Norrænt samstarf, og alls kyns kynningu á íslenskri tónlist erlendis.
Hæfniskröfur:
– ÚTÓN er markaðsskrifstofa og þarf viðkomandi að hafa þekkingu á því sviði.
– Háskólamenntun sem nýtist í starfi
– Reynsla af verkefnastjórnun
– Reynsla af tónlistargeiranum
Laun eru samkvæmt samkomulagi en miðast við laun hjá ríkinu.
Umsóknir óskast sendar á sigtryggur@icelandmusic.is