Styrkir til tónleikahalds í Hörpu 2019
Stjórn Styrktarsjóðs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns auglýsir eftir umsóknum um styrki til tónleikahalds í Hörpu árið 2019.
Veittir verða styrkir til tónlistarmanna og/eða tónlistarhópa.
Nánari upplýsingar, úthlutunarreglur og rafræn umsóknareyðublöð eru á slóðinni: http://styrktarsjodursut.is
Umsóknarfrestur er til kl. 24:00 fimmtudaginn 22. nóvember 2018