Aðalfundur Jazzdeildar FÍH og Jazzhátíðar Reykjavíkur
Aðalfundur Jazzdeildar FÍH og Jazzhátíðar Reykjavíkur verður haldinn laugardaginn 10.nóvember kl. 11:00 í húsakynnum félagsins í Rauðagerði 27. Á fundinum verður farið yfir stöðu Jazzhátíðar og senunnar almennt. Allir félagsmenn sem telja sig málin varða eru hvattir til að mæta!
kær kveðja,
Stjórn Jazzdeildar FÍH
Stjórn Jazzhátíðar Reykjavíkur