Lokað í FÍH á milli jóla og nýárs
Kæru félagsmenn
Skrifstofa FÍH verður lokuð á milli jóla og nýárs. Opnum aftur fimmtudaginn 3. janúar.
Minnum á jólatrésskemmtunina föstudaginn 21. desember kl. 16:00. Endilega fjölmennið með börnin !
Með jólakveðju
Starfsfólk FÍH