Verktakasamningur Eyðublað
Mál vegna ógreiddra launa tónlistarmanna koma ósjaldan inn á borð félagsins til úrlausnar. Við bjóðum félagsmönnum lögfræðiaðstoð í slíkum tilvikum en of oft er enginn samningur til grundvallar þegar sækja á málið og krafan tapast gjarnan í slíkum tilvikum.
Talað hefur verið um að þörf væri á verktakasamningsformi, sniðnu að þörfum okkar. Nú höfum við útbúið slíkt samningsform:
Verktakasamningur tónlistarflutningur
Aftur minnum við á að gildur samningur milli aðila er grundvöllur þess að báðir tryggi sín réttindi!