Lokun yfir hátíðarnar í FÍH

Lokað verður á skrifstofu FÍH ásamt æfingahúsnæði frá Þorláksmessu og fram yfir áramót. Opnum aftur mánudaginn 6.janúar.

Með kærri kveðju og ósk um gleðilega hátíð.

Starfsfólk FÍH