Páskalokun í FÍH

Skrifstofa og æfingahúsnæði FÍH eru lokuð frá og með mánudeginum 14. apríl og fram yfir páska. Opnum aftur þriðjudaginn 22.apríl.

Starfsfólk FÍH