Kjarasamningur við Þjóðleikhúsið samþykktur

Kjarasamningur við Þjóðleikhúsið var samþykktur á félagsfundi þriðjudaginn 8.desember.  Samningurinn birtist hér í heild sinni.  Afturvirkar launahækkanir eru 11,5% frá 1.mars. 

 

Með kveðju

 

Björn Th