Ólafur Stephensen er látinn

Ólaf­ur Stephen­sen, jazzpí­an­isti og aug­lýs­ingamaður, lést í fyrrinótt, átt­ræður að aldri, en hann fædd­ist í Reykja­vík 1. fe­brú­ar 1936.

Auk þess að eiga glæstan feril, í rekstri auglýsingastofa og margháttaðri þátttöku í atvinnulífinu, var Ólafur liðtækur jazzpíanisti, gaf m.a. út þrjár jazz­plöt­ur und­ir nafni Tríó Óla Steph og spilaði með fjöl­mörg­um ís­lensk­um og er­lend­um jazz­bönd­um.

 
Ólafur var meðlimur í FÍH um langar aldur og góður og öflugur liðsmaður alla tíð. Við þökkum góð kynni og sendum eftirlifandi eiginkonu og börnum, okkar dýpstu samúðarkveðjur.
 
 
Ólafur Stephensen