Frestun aðalfundar FÍH til 30. maí 2017

Ágæti félagsmaður

 

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verðum við að fresta aðalfundi FÍH sem til stóð að halda 3.maí nk.

Fundurinn er ákveðinn þess í stað 30.maí kl.18:00.  Venjuleg aðalfundarstörf.

Framboð til stjórnarsetu skulu berast skrifstofu félagsins a.m.k.
viku fyrir boðaðan aðalfund. Stjórn er heimilt að tilnefna félagsmenn í stjórnir og ráð hafi
ekki borist framboð fyrir tilskilinn tíma.

 

Með kveðju

Stjórn FÍH