Stuðningur við innlenda tónlistargerð og útgáfu
Kæru félagar, við viljum vekja athygli ykkar á að nú standa yfir tímabundnar aðgerðir stjórnvalda til að styðja innlenda tónlistagerð og útgáfu. Við hvetjum ykkur til að nýta þennan stuðning, þegar hafa mörg verkefni fengið góða fyrirgreiðslu. Hér er slóðin á vef stjórnarráðsins: