Tilkynningar
-
12
-
9.1.2026
Frá Borgarbókasafninu – Ljóðaslamm 2026
Ljóðaslamm 2026 verður haldið á Borgarbókasafninu Grófinni á Safnanótt, þann 6. febrúar. Opnað hefur verið fyrir skráningu í keppnina og eru allir ljóðaslammarar hvattir til að skrá sig til leiks! Þekkt skáld, tónlistarfólk og sviðslistafólk hafa stigið sín fyrstu skref í slamminu, enda er ljóðaslamm, eða Poetry Slam, listform sem útfæra má á fjölbreyttan […]
Lesa alla frétt -
18.12.2025
Lokum yfir hátíðarnar
Lokað verður í FÍH frá og með 22. desember. Opnum aftur mánudaginn 5. janúar. Með ósk um gleðilega hátíð, starfsfólk FÍH
Lesa alla frétt -
10.12.2025
Lifandi tónlist í leikhúsi
Lifandi tónlist í leikhúsi: Áhugaverð grein Þórdísar Gerðar Jónsdóttur sellóleikara á vísi: https://www.visir.is/g/20252814780d/um-lifandi-tonlist-i-leikhusi
Lesa alla frétt -
2.12.2025
Flytjendaverðlaun FÍH 2025
Á „Degi íslenskrar tónlistar“, sem haldinn var í Hörpuhorni þ. 1.12. síðastliðinn, úthlutaði Gunnar formaður fyrir hönd stjórnar FÍH „Flytjendaverðlaunum FÍH 2025“. Tilgangur verðlaunanna er að draga athygli að afburðahljóðfæraleik og söng í hvaða stíltegundum tónlistar sem er. Í ár valdi stjórnin að heiðra „Óþekktu hrynsveitina“ þ.e. fulltrúa þess hóps sem leggur grunninn í […]
Lesa alla frétt -
20.11.2025
Menningarsjóður FÍH – 4. úthlutun 2025
Við vekjum athygli ykkar á að fjórði úthlutunarfundur ársins úr Menningarsjóði FÍH verður haldinn föstudaginn 12. desember og að umsóknir þurfa að hafa borist fyrir miðnætti miðvikudaginn 10. desember til að umsóknin komi til greina við þá úthlutun. Rafrænt umsóknareyðublað er að finna undir flipanum „Umsóknir“ —> „Menningarsjóður“. Þar má einnig lesa úthlutunarreglur sjóðsins og við minnum […]
Lesa alla frétt -
18.11.2025
Jólaball FÍH 2025
Nú er komið að árlega jójaballinu, sjá auglýsinguna hér að neðan. Mætingin er alltaf að aukast og við lofum miklu fjöri! Fjölmennið með börnin og munið að tilkynna mætingu ykkar í tölvupósti á fih@fih.is svo við getum áætlað hvað þurfi af veitingum. Bestu kveðjur, starfsfólk FÍH
Lesa alla frétt -
10.10.2025
Hagnýt jákvæð sálfræði með Steinunni Birnu – Námskeið í boði fyrir félagsmenn
HAGNÝT JÁKVÆÐ SÁLFRÆÐI Á námskeiðinu verða kynntar helstu kenningar og aðferðir Jákvæðrar sálfræði sem er ætlað að efla vellíðan og árangur. Þær eru byggðar eru á vísindalegum rannsóknum og þátttakendur geta tengt beint við starfsvettvang sinn í tónlist. Fræðigreinin byggir m.a. á rannsóknum á því hvað einkennir þá […]
Lesa alla frétt -
8.10.2025
Tónlistarsjóður kirkjunnar og STEFs auglýsir eftir umsóknum um styrki
Tónlistarsjóður kirkjunnar og STEFs auglýsir eftir umsóknum um styrki. Umsóknarfrestur er til miðnættis 3. nóvember 2025. Sjá slóð: Tónlistarsjóður kirkjunnar og STEFs 2025
Lesa alla frétt -
6.10.2025
Umsóknarfrestur fyrir jóla- og áramótadvöl í Kjarrhúsi í Úthlíð
Umsóknarfrestur fyrir jóla- og áramótadvöl í Kjarrhúsi í Úthlíð er til miðnættis 12.nóvember 2025. Tímabilin eru: 22. – 27.des. og 28.des. – 2.jan. Umsóknareyðublöð eru hér á heimasíðu FÍH og slóðin er: https://fih.tonviska.is/orlofshusumsokn.html Orlofsheimilanefnd FÍH
Lesa alla frétt -
25.9.2025
Auglýsing frá Styrktarsjóði samtaka um tónlistarhús og Rutar Hermanns
Styrktarsjóður samtaka um tónlistarhús og Rutar Hermanns auglýsir umsóknarfrest fyrir styrki til tónleikahalds í Hörpu á árinu 2026. Auglýsingin birtist einnig á heimasíðu sjóðsins: styrktarsjodursut.is
Lesa alla frétt