Tilkynningar
-
12
-
16.12.2024
Lokun yfir hátíðarnar í FÍH
Lokað verður á skrifstofu FÍH ásamt æfingahúsnæði frá Þorláksmessu og fram yfir áramót. Opnum aftur mánudaginn 6.janúar. Með kærri kveðju og ósk um gleðilega hátíð. Starfsfólk FÍH
Lesa alla frétt -
9.12.2024
Öflugt ráðuneyti menningar og skapandi greina
Breiðfylking samtaka, fyrirtækja og einstaklinga úr skapandi greinum, menningu og listum hvetur forystufólk stjórnmálaflokka sem nú hugar að myndun nýrrar ríkisstjórnar til að standa vörð um ráðuneyti menningarmála og festa það í sessi. Eftir áratuga ákall var ráðuneyti menningar sett á laggirnar árið 2022 og þar hefur grettistaki verið lyft með skilvirkri stjórnsýslu, skýrri forgangsröðun […]
Lesa alla frétt -
26.11.2024
Menningarsjóður FÍH – 4. úthlutun 2024 fimmtudaginn 12. desember
Við vekjum athygli ykkar á að 4. úthlutunarfundur ársins úr Menningarsjóði FÍH verður haldinn fimmtudaginn 12. desember nk. og að umsóknir þurfa að hafa borist fyrir miðnætti þriðjudaginn 10. desember til að umsóknin komi til greina við þá úthlutun. Rafrænt umsóknareyðublað er að finna undir flipanum „Umsóknir“ —> „Menningarsjóður“. Þar má einnig lesa úthlutunarreglur sjóðsins […]
Lesa alla frétt -
21.10.2024
SUT auglýsir styrki til tónleikahalds í Hörpu 2025
Styrktarsjóður samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns auglýsir styrki til tónleikahalds í Hörpu árið 2025. Allar upplýsingar eru á heimasíðu sjóðsins: https://styrktarsjodursut.is/
Lesa alla frétt -
10.10.2024
Frestur til að sækja um jóla – og áramótadvöl í Úthlíð er til 12.nóvember
Umsóknarfrestur fyrir jóla- og áramótadvöl í Kjarrhúsi í Úthlíð er til miðnættis 12.nóvember 2024. Tímabilin eru: 22. – 27.des. og 28.des. – 2.jan. Umsóknareyðublöð eru á heimasíðu FÍH og hér er slóðin: https://fih.tonviska.is/orlofshusumsokn.html
Lesa alla frétt -
24.9.2024
Masterklass í Hátíðarsal FÍH 8. október kl. 17
Það er mikið ánægjuefni að geta boðið ykkur, í samvinnu við Tónastöðina og Hljóðfærahúsið, upp á ókeypis tónstofu með einum stærsta áhrifavaldi jazzsögunnar, Jeff „Tain“ Watts. Við báðum félaga okkar, Sigurð Flosason, að lýsa því hvað þessi heimsþekkti trommuleikari stæði fyrir að hans mati: „Jeff “Tain” Watts er tvímælalaust einn af áhrifamestu núlifandi trommuleikurum jazzsögunnar. […]
Lesa alla frétt -
23.9.2024
FÍH – opið á umsóknir um fyrri Úthlutun Tónlistarsjóðs 2025
Opnað hefur verið fyrir umsóknir vegna fyrri úthlutunar Tónlistarsjóðs árið 2025. Hér er frétt um málið og hér má finna allar upplýsingar og umsóknareyðublöð Við bendum einnig sérstaklega á að Tónlistarmiðstöð, í samstarfi við Tónlistarborgina Reykjavík og Eddu Konráðsdóttur framkvæmdastjóra Iceland Innovation Week, býður upp á vinnustofu þar sem umsækjendur geta fengið ráðleggingar og aðstoð við skrif […]
Lesa alla frétt -
13.9.2024
Tónlistarsjóður kirkjunnar og STEFs auglýsir
Tónlistarsjóður kirkjunnar og STEFs auglýsir eftir umsóknum um styrki. Umsóknarfrestur er til miðnættis 15. október 2024.
Lesa alla frétt -
28.8.2024
Menningarsjóður FÍH – 3. úthlutun 2024 mánudaginn 16. september
Við vekjum athygli ykkar á að 3. úthlutunarfundur ársins úr Menningarsjóði FÍH verður haldinn mánudaginn 16. september nk. og að umsóknir þurfa að hafa borist fyrir miðnætti fimmtudaginn 12. september til að umsóknin komi til greina við þá úthlutun. Rafrænt umsóknareyðublað er að finna undir flipanum „Umsóknir“ —> „Menningarsjóður“. Þar má einnig lesa úthlutunarreglur sjóðsins […]
Lesa alla frétt -
23.8.2024
FÍH – drög aðalnámskrár komin í samráðsgátt
Til tónlistarkennara og skólastjórnenda í FÍH Nú eru drög að endurskoðun aðalnámskrár komin í samráðsgátt stjórnvalda, hér er slóðin: https://samradapi.island.is/api/Documents/5330b2e3-995f-ef11-9bc5-005056bcce7e
Lesa alla frétt