12
  1. 2.5.2016

    BHM skorar á stjórn LÍN að afturkalla skerðingu á framfærslulánum til námsmanna erlendis

        BHM lýsir áhyggjum af nýjum úthlutunarreglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna  (LÍN) sem takmarka möguleika námsfólks til að afla sér menntunar utan landsteinanna. Nýju reglurnar, sem mennta- og menningarmálaráðherra hefur staðfest, fela í sér allt að 20% skerðingu á framfærslulánum til námsmanna erlendis á skólaárinu 2016–17. Frekari skerðing er boðuð á næsta skólaári. BHM tekur […]

    Lesa alla frétt
  2. 29.4.2016

    Ólafur Stephensen er látinn

    Ólaf­ur Stephen­sen, jazzpí­an­isti og aug­lýs­ingamaður, lést í fyrrinótt, átt­ræður að aldri, en hann fædd­ist í Reykja­vík 1. fe­brú­ar 1936. Auk þess að eiga glæstan feril, í rekstri auglýsingastofa og margháttaðri þátttöku í atvinnulífinu, var Ólafur liðtækur jazzpíanisti, gaf m.a. út þrjár jazz­plöt­ur und­ir nafni Tríó Óla Steph og spilaði með fjöl­mörg­um ís­lensk­um og er­lend­um jazz­bönd­um. […]

    Lesa alla frétt
  3. 29.4.2016

    Hvenær má skipta um eða segja sig úr stéttarfélagi ?

    Til FÍH hafa annað slagið borist fyrirspurnir um hver almennur réttur fólks er til að skrá sig í og úr stéttarfélögum? Því er til að svara að þegar almennir samningar stéttarfélaga eru lausir eða á samningstímanum er öllum frjálst að skipta um eða segja sig úr stéttarfélögum. Einungis ef verkfall viðkomandi félaga standa yfir geta […]

    Lesa alla frétt