12
 1. 13.3.2020

  Hvetjandi fyrirlestur með Vilborgu Örnu Gissurardóttur í streymi.

  8848 ástæður til þess að gefast upp   BHM býður félagsmönnum aðildarfélaga sinna upp á hvetjandi fyrirlestur með Vilborgu Örnu Gissurardóttur í streymi. Nú er um að gera að að halda í jákvæðnina og horfa fram á við þrátt fyrir Covid-19, samkomubann og sóttkví. Vilborg Arna ætlar að flytja fyrirlesturinn „8848 ástæður til þess að gefast upp“ í […]

  Lesa alla frétt
 2. 11.3.2020

  Íslensku tónlistar – verðlaunin 2020

    Í dag verða Íslensku tónlistarverðlaunin veitt í Hörpu og verða verðlaunin sýnd í beinni útsendingu á RÚV2 og RÚV og hefst útsending kl. 18.30 á RÚV2. Í ljósi aðstæðna eru gestir í sal beðnir að gæta ýtrustu varkárni og að fylgja þeim mikilvægu tilmælum sem hér fara á eftir: – Vinsamlegast farið í einu […]

  Lesa alla frétt
 3. 10.3.2020

  Verktakar geta átt rétt á atvinnuleysisbótum

  Ágætu verktakar í röðum FÍH,   nú ber töluvert á því að aflýst eða frestað sé allskonar tónlistarviðburðum vegna Covid19 veirunnar og mörg okkar eru að fá fjárhagslegan skell, sem vonandi leiðréttist síðar.   FÍH bendir á að verktakar geta átt rétt á atvinnuleysisbótum. Samkvæmt Ríkisskattstjóra á sá réttur við um eftirfarandi:   Verktaka sem hafa […]

  Lesa alla frétt
 4. 9.3.2020

  Stór hluti félagsmanna finnur mikið fyrir greiðslu- byrði námslána

  9.3.2020   40% svarenda í viðhorfskönnun sem gerð var meðal félagsmanna aðildarfélaga BHM finna mikið fyrir greiðslubyrði námslána eða telja hana verulega íþyngjandi fyrir heimilið. Um er að ræða netkönnun sem gerð var í janúar síðastliðnum og náði til ýmissa þátta er varða stöðu félagsmanna á vinnumarkaði, kjaramál og vinnuumhverfi. Meðal annars var spurt hvort […]

  Lesa alla frétt
 5. 18.2.2020

  Umsóknir í tónleikaröðina Sígildir sunnudagar

  Harpa auglýsir eftir umsóknum í tónleikaröðina Sígildir sunnudagar 2020 – 2021 Með röðinni gefst áheyrendum kostur á að hlýða á einleiks- og kammertónlist í flutningi frábærra tónlistarmanna. Lögð er áhersla á fjölbreytt úrval tónleika með söng- og hljóðfæratónlist, nýrri og gamalli. Tónleikaröðin fer fram í Norðurljósum og Kaldalóni á sunnudögum kl. 16, hefjast í ágústlok 2020 og standa yfir […]

  Lesa alla frétt
 6. 10.2.2020

  Minningarsjóður Jóns Stefánssonar auglýsir eftir tilnefningum

  Jón Stefánsson var organisti Langholtskirkju í 50 ár.  Ásamt eiginkonu sinni, Ólöfu Kolbrúnu Harðardóttur óperusöngkonu, byggði Jón upp öflugt tónlistarlíf í Langholtskirkju þar sem hann stýrði fjölda kóra með söngfólki á öllum aldri. Í starfi sínu lagði Jón Stefánsson megináherslu á tónlistariðkun ungs fólks.  Minningarsjóður Jóns Stefánssonar var formlega stofnaður í ársbyrjun 2017.  Markmið sjóðsins […]

  Lesa alla frétt
 7. 7.2.2020

  Verktakasamningur eyðublað

  Kæru félagsmenn,   Mál vegna ógreiddra launa tónlistarmanna koma ósjaldan inn á borð félagsins til úrlausnar. Við bjóðum félagsmönnum lögfræðiaðstoð í slíkum tilvikum en of oft er enginn samningur til grundvallar þegar sækja á málið og krafan tapast gjarnan í slíkum tilvikum. Talað hefur verið um að þörf væri á verktakasamningsformi, sniðnu að þörfum okkar. […]

  Lesa alla frétt
 8. 27.1.2020

  Kjarasamninga strax! – Baráttufundur í Háskólabíói 30. janúar

  Baráttufundur 30.1.2020 BHM BHM, BSRB og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga boða til baráttufundar fyrir félagsmenn sína þar sem þess verður krafist að opinberir launagreiðendur gangi þegar í stað til kjarasamninga við starfsfólk sitt. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 30. janúar milli klukkan 17:00 og 18:00 í aðalsal Háskólabíós. Streymt verður frá fundinum beint á fundi aðildarfélaga BHM og […]

  Lesa alla frétt
 9. 17.1.2020

  Tilkynning frá Ýli – Tónlistarsjóði Hörpu

  Búið er að opna fyrir umsóknir í Ýlir – Tónlistarsjóð Hörpu fyrir ungt fólk. Sjóðurinn hefur það að markmiði að styðja ungt tónlistarfólk og veita því tækifæri til að koma fram í Hörpu. Sjóðurinn styður við verkefni af ólíkum toga og vill þannig ýta undir fjölbreytt tónlistarlíf í húsinu.   Getið þið vakið athygli á […]

  Lesa alla frétt
 10. 15.1.2020

  Big Bang Festival

  Kallað er eftir atriði á Big Bang tónlistarhátíðina í Hörpu 25. apríl. Umsóknir skal senda á tonlistarborgin@reykjavik.is fyrir miðnætti fimmtudaginn 23. janúar.

  Lesa alla frétt