Fréttir
-
9.12.2024
Öflugt ráðuneyti menningar og skapandi greina
Breiðfylking samtaka, fyrirtækja og einstaklinga úr skapandi greinum, menningu og listum hvetur forystufólk stjórnmálaflokka sem nú hugar að myndun nýrrar ríkisstjórnar til að standa vörð um ráðuneyti menningarmála og festa það í sessi. Eftir áratuga ákall var ráðuneyti menningar sett á laggirnar árið 2022 og þar hefur grettistaki verið lyft með skilvirkri stjórnsýslu, skýrri forgangsröðun […]
Lesa alla frétt -
24.9.2024
Masterklass í Hátíðarsal FÍH 8. október kl. 17
Það er mikið ánægjuefni að geta boðið ykkur, í samvinnu við Tónastöðina og Hljóðfærahúsið, upp á ókeypis tónstofu með einum stærsta áhrifavaldi jazzsögunnar, Jeff „Tain“ Watts. Við báðum félaga okkar, Sigurð Flosason, að lýsa því hvað þessi heimsþekkti trommuleikari stæði fyrir að hans mati: „Jeff “Tain” Watts er tvímælalaust einn af áhrifamestu núlifandi trommuleikurum jazzsögunnar. […]
Lesa alla frétt -
23.9.2024
FÍH – opið á umsóknir um fyrri Úthlutun Tónlistarsjóðs 2025
Opnað hefur verið fyrir umsóknir vegna fyrri úthlutunar Tónlistarsjóðs árið 2025. Hér er frétt um málið og hér má finna allar upplýsingar og umsóknareyðublöð Við bendum einnig sérstaklega á að Tónlistarmiðstöð, í samstarfi við Tónlistarborgina Reykjavík og Eddu Konráðsdóttur framkvæmdastjóra Iceland Innovation Week, býður upp á vinnustofu þar sem umsækjendur geta fengið ráðleggingar og aðstoð við skrif […]
Lesa alla frétt -
23.8.2024
FÍH – drög aðalnámskrár komin í samráðsgátt
Til tónlistarkennara og skólastjórnenda í FÍH Nú eru drög að endurskoðun aðalnámskrár komin í samráðsgátt stjórnvalda, hér er slóðin: https://samradapi.island.is/api/Documents/5330b2e3-995f-ef11-9bc5-005056bcce7e
Lesa alla frétt -
23.8.2024
FÍH – samkomulag um framkvæmd styttingar vinnutíma 2024-25
Til kennara og skólastjórnenda í FÍH FÍH hefur undirritað samkomulag við Samband íslenskra sveitafélaga um framkvæmd vinnutímastyttingar á skólárinu 2024-25. Samkomulag SÍS og FÍH um styttingu vinnutíma skólaárið 2024-25 Við fögnum því að samkomulagið hafi náðst. Enn er kjarasamningum ólokið en samkomulagið gerir skólastjórnendum kleift að skipuleggja skólaárið með ásættanlegum hætti í samráði við sitt […]
Lesa alla frétt -
14.8.2024
Útgáfuhóf – Söngbók séra Ólafs Jónssonar á Söndum
Þann 22. ágúst n.k. kl. 16:00 verður haldið útgáfuhóf vegna útgáfu Söngbókar séra Ólafs Jónssonar á Söndum. Séra Ólafur Jónsson (um 1560–1627), prestur á Söndum í Dýrafirði, var á meðal vinsælustu skálda á sinni tíð. Kvæði og sálmar annarra skálda eru yfirleitt varðveitt hér og þar í handritum en séra Ólafur safnaði kveðskap sínum saman […]
Lesa alla frétt -
29.5.2024
Nýr samningur RÚV og FÍH
Félag íslenskra hljómlistarmanna, FÍH, og RÚV undirrituðu nýlega samning um greiðslur til tónlistarfólks fyrir framkomu í miðlum RÚV og á tónleikum sem eru teknir upp. Hér er slóð á frétt RÚV: Nýr samningur RÚV og FÍH – RÚV.is (ruv.is) Á myndinni má sjá frá vinstri Róbert Þórhallsson, Einar Loga Vignisson, Stefán Eiríksson útvarpsstjóra, Margréti Magnúsdóttur […]
Lesa alla frétt -
16.4.2024
Tónlistarviðburðir á Listahátíð í Reykjavík 2024
Tónlistarviðburðir á Listahátíð í Reykjavík 2024 Hér er hlekkur á dagskrá: https://www.listahatid.is/vidburdir Þar á að vera auðvelt að smella á síuna „Tónlist” til að sjá alla tónlistarviðburði hátíðarinnar bæði á aðaldagskrá og í Klúbbi Listahátíðar í Iðnó. Annars er hér yfirlit yfir tónlistarviðburði á hátíðinni í ár. Popptónlist: Hinn fjölhæfi og einlægi tónlistarmaður, Jacob […]
Lesa alla frétt -
6.7.2023
FÍH hafði betur gegn RÚV í Félagsdómi
FÍH hafði betur gegn RÚV í Félagsdómi. Eins og flest ykkar vita hefur FÍH staðið í málaferlum síðan 2020 við RÚV varðandi efndir kjarasamnings milli aðilanna. Tilefnið var greiðslur til tónlistarmanna vegna upptakna RÚV á Jazzhátíð Reykjavíkur 2019 og deilan snérist um hvort kjarasamningurinn gilti þegar RÚV semdi við þriðja aðila um framleiðsluna. Mikilvægt var […]
Lesa alla frétt -
30.5.2023
Samningur organista samþykktur
Samningur Launanefndar þjóðkirkjunnar og Félags íslenskra hljómmlistamanna, FÍO Organistadeildar hefur verið samþykktur. Sjá samning hér á síðunni undir Kjaramál og taxtar.
Lesa alla frétt