Fréttir
-
24.3.2021
Ályktun aðalfundar BÍL um starfsumhverfi listamanna
Samþykkt BÍL um starfsumhverfi listamanna og atvinnuástand í skapandi greinum. Ástand það sem myndaðist í kjölfar samkomubanns á liðnu ári kom afar illa við listamenn og það fólk sem starfar í listum og skapandi greinum. Af því að ekki sér fyrir endann á afleiðingum þessa ástands vill aðalfundur Bandalags íslenskra listamanna vekja athygli á alvarlegri […]
Lesa alla frétt -
24.3.2021
Ályktun aðalfundar BÍL um stofnun Þjóðaróperu
Bandalag íslenskra listamanna telur að stjórnvöldum beri að búa óperustarfsemi á Íslandi sömu umgjörð og rekstrarskilyrði og öðrum opinberum sviðslistastofnunum. Slíkt verður einungis tryggt með því að stofna þjóðaróperu með stoð í lögum um sviðslistir nr. 165/2019. Lagagrundvöllur þjóðaróperu þarf að vera sambærilegur þeim sem gildir um Þjóðleikhús og Íslenska dansflokkinn, þar sem hlutverkið er […]
Lesa alla frétt -
24.3.2021
Ályktun aðalfundar BÍL um samningagerð í RÚV
Ályktun BÍL um samningagerð í RÚV Í nýlegum samningstilboðum sem Ríkisútvarpið ohf. (RÚV) hefur gert listamönnum koma fram kröfur um að viðsemjandi fallist nú á tilteknar samningsskyldur sem ekki hafa áður verið gerðar. Má þar nefna: Að RÚV megi framselja viðkomandi efni til annarra miðla hér á landi og í öðrum löndum Að RÚV megi […]
Lesa alla frétt -
11.1.2021
FÍH – búið að opna fyrir umsóknir um tekjufallsstyrki!
Kæru félagsmenn, loksins kom að því, opnað var fyrir umsóknir um tekjufallsstyrki í morgun. Hér er texti af heimasíðu Skattsins: “Tekjufallsstyrkir – opið fyrir umsóknir 11.1.2021 Tekjufallsstyrkir eru ætlaðir þeim rekstraraðilum sem orðið hafa fyrir a.m.k. 40% tekjufalli vegna heimsfaraldurs kórónuveiru á tímabilinu 1. apríl til og með 31. október 2020 og að uppfylltum ýmsum […]
Lesa alla frétt -
27.10.2020
FÍH – nýir samningar við SÍ undirritaðir
FÍH hefur nú undirritað nýja kjarasamninga við Sinfóníuhljómsveit Ísland, annarsvegar f.h. lausavinnufólks og hinsvegar fyrir einsöngvara og einleikara. Samningarnir eru á heimasíðu FÍH undir flipanum „KJARAMÁL OG TAXTAR“. Efnisatriði lausavinnusamningsins fylgja í mestu kjarasamningi fastráðinna við SÍ. Hvað einsöngvara/einleikarasamninginn varðar þá er samkomulag í honum um að jafna upp í áföngum hversu hann […]
Lesa alla frétt -
16.10.2020
FÍH – gleðifréttir!
Kæru félagsmenn, Ég hef í ansi langan tíma gefið ykkur ádrátt að aðgerða af hálfu hins opinbera væri að vænta fyrir sjálfstætt starfandi og einyrkja í tónlistarstarfsemi. Samráðshópur tónlistarinnar hefur verið í stanslausu samtali við menntamálaráðuneytið síðan í vor og margoft hefur legið fyrir að nú færi eitthvað að gerast. Því miður hefur ítrekað […]
Lesa alla frétt -
2.9.2020
Fréttir af samstöðufundi tónlistaraðila í dag. Af vef DV: “Tónlistarmenn bjartsýnir á jákvæðar aðgerðir stjórnvalda”
Tónlistarmenn bjartsýnir á jákvæðar aðgerðir stjórnvalda
Lesa alla frétt -
2.9.2020
Fréttir af samstöðufundinum í dag: Af vef RÚV: “Leggja til tónlistarbótasjóð”
Hér er grein sem var birt á www.ruv.is í dag um samstöðufund tónlistaraðila sem haldinn var í hádeginu í dag 2. september. https://www.ruv.is/frett/2020/09/02/leggja-til-tonlistarbotasjod
Lesa alla frétt -
12.5.2020
Aðalfundur FÍH 2020
Fundarboð. Aðalfundur FÍH 2020 verður haldinn þriðjudaginn 9.júní kl. 18:00 í sal FÍH, Rauðagerði 27. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreytingar, kosning til stjórnar (kosið er um formann og meðstjórnanda), önnur mál. Boðið verður upp á veitingar í hléi. Vert er að benda á eftirfarandi úr lögum félagsins: Framboð til stjórnarsetu skulu berast skrifstofu félagsins a.m.k. viku […]
Lesa alla frétt -
4.5.2020
Frestur til að sækja um Akra í Borgarbyggð er til 15.maí.
Sæl öll Nú er tíminn til að sækja um orlofshús fyrir sumarið 😊 Hægt er að sækja um Akra frá föstudegi til föstudags í sumar. Vikan kostar kr. 40.000,- Hér er slóð á umsóknareyðublað: http://fih.viska.is/orlofshusumsokn.html Umsóknarfrestur rennur út þann 15.maí. Með kveðju Starfsfólk FÍH
Lesa alla frétt