1. 3.5.2016

    Laus orlofshús og íbúðir hjá Orlofssjóði BHM í sumar

    Meðfylgjandi er listi yfir það sem er laust í sumar hjá Orlofssjóði BHM.   Bókunarvefurinn     Bústaður Dagsetn frá Dagsetn til Verð Punktafrádrag Miðhús nr. 1 (Gata) 03-06-2016 10-06-2016 23000 0 Miðhús nr. 2 (Garðshorn) 03-06-2016 10-06-2016 23000 0 Miðhús nr. 3 (Sel) 03-06-2016 10-06-2016 28600 0 Miðhús nr. 4 (Vað) 03-06-2016 10-06-2016 28600 […]

    Lesa alla frétt
  2. 2.5.2016

    BHM skorar á stjórn LÍN að afturkalla skerðingu á framfærslulánum til námsmanna erlendis

        BHM lýsir áhyggjum af nýjum úthlutunarreglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna  (LÍN) sem takmarka möguleika námsfólks til að afla sér menntunar utan landsteinanna. Nýju reglurnar, sem mennta- og menningarmálaráðherra hefur staðfest, fela í sér allt að 20% skerðingu á framfærslulánum til námsmanna erlendis á skólaárinu 2016–17. Frekari skerðing er boðuð á næsta skólaári. BHM tekur […]

    Lesa alla frétt
  3. 29.4.2016

    Ólafur Stephensen er látinn

    Ólaf­ur Stephen­sen, jazzpí­an­isti og aug­lýs­ingamaður, lést í fyrrinótt, átt­ræður að aldri, en hann fædd­ist í Reykja­vík 1. fe­brú­ar 1936. Auk þess að eiga glæstan feril, í rekstri auglýsingastofa og margháttaðri þátttöku í atvinnulífinu, var Ólafur liðtækur jazzpíanisti, gaf m.a. út þrjár jazz­plöt­ur und­ir nafni Tríó Óla Steph og spilaði með fjöl­mörg­um ís­lensk­um og er­lend­um jazz­bönd­um. […]

    Lesa alla frétt
  4. 29.4.2016

    Hvenær má skipta um eða segja sig úr stéttarfélagi ?

    Til FÍH hafa annað slagið borist fyrirspurnir um hver almennur réttur fólks er til að skrá sig í og úr stéttarfélögum? Því er til að svara að þegar almennir samningar stéttarfélaga eru lausir eða á samningstímanum er öllum frjálst að skipta um eða segja sig úr stéttarfélögum. Einungis ef verkfall viðkomandi félaga standa yfir geta […]

    Lesa alla frétt
  5. 6.4.2016

    Jón Stefánsson organisti er látinn

    Jón Stefánsson, organisti og kórstjóri Langholtskirkju, er látinn 69 ára að aldri. Jón lenti í alvarlegu bílslysi í Hrútafirði í nóvember og komst aldrei aftur til meðvitundar og lést vegna heilablóðfalls.  Jón fæddist í Vogum í Mývatnssveit þann 5. júlí 1946. Hann var ráðinn organisti í Langholtskirkju þegar hann var einungis sautján ára gamall. Þá var […]

    Lesa alla frétt
  6. 29.3.2016

    Hlín Pétursdóttir Behrens: Gagnrýnin sem aldrei var skrifuð

      Hlín Pétursdóttir Behrens. Bandaríski tenórinn Jerry Hadley fjallaði eitt sinn um það í viðtali hvað væri mikilvægt fyrir unga söngvara til ná árangri í list sinni. Til dæmis að finna sér góðan kennara og stunda námið af kappi, en einnig væri nauðsynlegt að finna sér viðmið utan hins akademíska heims og fylgjast með tónlistarlífinu. […]

    Lesa alla frétt
  7. 10.3.2016

    Páll Helgason, tónlistarmaður og kórstjóri er látinn

    Páll Helgason, tónlistarmaður og kórstjóri, lést laugardaginn 5. mars, á sjötugasta og öðru aldursári. Páll var fæddur á Akureyri 23. október 1944.Foreldrar hans voru Helgi Pálsson, kaupmaður og bæjarfulltrúi, f. á Akureyri 14. ágúst 1896, d. 19. ágúst 1964, og Kristín Pétursdóttir húsmóðir, f. 8. janúar 1900 á Tjörn í Vindhælishreppi í Austur-Húnavatnssýslu, d. 5. […]

    Lesa alla frétt
  8. 8.3.2016

    Hlín Pétursdóttir Behrens, formaður FÍT-klassískrar deildar FÍH, skrifaði skelegga grein í DV í dag þar sem hún bendir í hverju vönduð gagnrýni gæti falist:

    Höfundur: Hlín Pétursdóttir Behrens formaður FÍT, klassískrar deildar FÍH   Forsendur eða gagnrýnin sem aldrei var skrifuð. Bandaríski tenórinn Jerry Hadley fjallaði eitt sinn um það í viðtali hvað væri mikilvægt fyrir unga söngvara til ná árangri í list sinni. Til dæmis að finna sér góðan kennara og stunda námið af kappi, en einnig væri […]

    Lesa alla frétt
  9. 24.2.2016

    Kjarasamningur tónlistarkennara FÍH samþykktur

    Atkvæðagreiðslu vegna kjarasamnings tónlistarkennara FÍH lauk á miðnætti í gær. Samningurinn var samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta.  

    Lesa alla frétt
  10. 23.2.2016

    Góðu málefnin og listin að lifa

    Magnús Guðmundsson Magnús Guðmundsson skrifar Uppistandarar, tónlistarmenn, myndlistarmenn, rithöfundar, dansarar, og þannig mætti áfram telja, kannast að öllum líkindum við að fá símtal þar sem beðið er um ólaunað framlag eða listaverk því málefnið er vissulega gott. Og það er erfitt að segja nei við bættum aðstæðum veikra barna, baráttunni gegn válegum sjúkdómum, uppbyggingu íþrótta- […]

    Lesa alla frétt