Fréttir
-
13.3.2023
Umsóknarfrestur um dvöl í orlofshúsum FÍH í sumar er til 26.mars 2023
Opið er fyrir umsóknir um sumardvöl í orlofshúsum FÍH. Umsóknarfrestur er til miðnættis 26.mars 2023. Orlofshúsin eru: Kjarrhús í Úthlíð, Bjarnabúð í Súðavík og Norðurgata á Akureyri. Um er að ræða vikudvöl frá föstudegi til föstudags í júní, júlí og ágúst. Orlofsheimilanefnd mun síðan úthluta í framhaldinu. um
Lesa alla frétt -
23.2.2023
Fræðsluátak FÍH – Frábært tækifæri!
Kæru félagsmenn, Í nútímanum skiptir sífellt meira máli að tónlistarflytjendur geti sjálfir stjórnað og byggt upp sína ferla og við höfum orðið vör við aukinn áhuga félagsmanna á upplýsingum og fræðslu þegar kemur að útgáfum og markaðssetningu á tónlist. Við hjá FíH viljum sinna þessari þörf og það gleður okkur því að tilkynna […]
Lesa alla frétt -
22.2.2023
Opið er fyrir umsóknir um sumardvöl í orlofshúsum FÍH
Opið er fyrir umsóknir um sumardvöl í orlofshúsum FÍH. Umsóknarfrestur er til miðnættis 26.mars 2023. Orlofshúsin eru: Kjarrhús í Úthlíð, Bjarnabúð í Súðavík og Norðurgata á Akureyri. Um er að ræða vikudvöl frá föstudegi til föstudags í júní, júlí og ágúst. Orlofsheimilanefnd mun síðan úthluta í framhaldinu.
Lesa alla frétt -
20.12.2022
Jóla- og áramótakveðja FÍH
Lesa alla frétt -
20.9.2022
YFIRLÝSING
Í fjölmiðlum hefur nýverið komið fram að Sinfóníuhljómsveit Íslands (SÍ) og Félag íslenskra hljómlistarmanna (FÍH) takist nú á um lögmæti brottreksturs eins af starfsmönnum hljómsveitarinnar. Ég tel ekki rétt á þessu stigi að fara út í smáatriði málsins en get staðfest að FÍH telur uppsögnina ólöglega og ekki studda neinum haldbærum rökum. Þar sem stjórn og framkvæmdastjóri […]
Lesa alla frétt -
12.9.2022
Anna Guðný Guðmundsdóttir er látin
Hörmulegt var að heyra um ótímabært fráfall Önnu Guðnýjar. Ég var þangað til fyrir fáum árum aðeins málkunnugur henni en kynnin dýpkuðu þegar við áttum samleið í stjórn Menningarsjóðs FíH og stjórn Menntaskóla í tónlist. Öllum voru auðvitað ljósir hinir miklu tónlistarhæfileikar Önnu Guðnýjar og ferill hennar sem listflytjanda var einstakur. Samstarfið við hana leiddi […]
Lesa alla frétt -
31.5.2022
Mál Þóru Einarsdóttur gegn Íslensku óperunni
Kæru félagsmenn, Eflaust hafa flest ykkar séð eða heyrt af úrslitum í máli Þóru Einarsdóttur gegn Íslensku óperunni, í sem skemmstu máli þá staðfesti Landsréttur öll ákæruatriði og niðurstaðan var skýlaust Þóru í hag. Mikilvægi þessarar niðurstöðu er söngvurum afar mikilvæg, en ekki síður skiptir hún máli fyrir öll þau sem vinna á verksamningum […]
Lesa alla frétt -
29.3.2022
Myndir úr 90 ára afmæli félagsins
Við þökkum þeim fjölmörgu sem sóttu afmælisboð félagsins á föstudaginn 25. mars. Fjöldi frábærra listamanna komu fram og góður rómur var gerður að veitingunum frá NOMY. Heiðursgesturinn, Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningarmálaráðherra, lék á alls oddi og í verkum hennar og tali má finna þann hlýhug og samstöðu sem hún hefur sýnt tónlistarfólki, nú síðast er hún kynnti […]
Lesa alla frétt -
11.3.2022
FíH – upplýsingar um viðspyrnustyrki
Kæru félagsmenn, Við höfum beðið ansi lengi eftir að staðfesting kæmi um að viðspyrnustyrkir hefðu verið framlengdir fyrir tímabilið desember til og með mars, eins og lofað hafði verið. Nú eru staðfest að framlengingin er komin í gegn sbr. eftirfarandi texta á heimasíðu Skattsins: „…Framhald viðspyrnustyrkja Nýlega voru samþykkt á Alþingi lög um framhald viðspyrnustyrkja. Þar […]
Lesa alla frétt -
1.3.2022
FÍH 90 ára!
Kæru félagsmenn, Í dag er merkisdagur í sögu Félags íslenskra hljómlistarmanna, FÍH var stofnað 28.febrúar 1932 og er því hvorki meira né minna en 90 ára í dag! Ykkur undrar kannski af hverju hefur ekki farið meira fyrir afmælinu í aðdragandanum, skýringin er að fyrir nokkrum vikum sáum við að Covidfárið yrði ekki gengið niður […]
Lesa alla frétt