1. 6.12.2018

    Pétur Grétarsson hlaut heiðursverðlaun Samtóns

    Við óskum Pétri Grétarssyni hjartanlega til hamingju með þessa viðurkenningu. Fáir hafa sýnt meiri dýpt og innsæi í að kynna galdra tónlistarinnar! https://www.mbl.is/…/…/12/06/thetta_kom_skemmtilega_a_ovart/

    Lesa alla frétt
  2. 5.10.2018

    Nýttu rétt þinn !

    Nýttu rétt þinn!   Við vekjum athygli á að fullgildir félagsmenn FÍH hafa ýmsan rétt sem um er að gera að nýta:   Menningarsjóður FÍH Allir geta sótt í Menningarsjóð FÍH um styrki til góðra verka í tónlist, útgáfu, tónleikahalds og margs annars sem er tónlistartengt   Starfsmenntunarsjóður FÍH Kennarar og organistar eiga rétt til […]

    Lesa alla frétt
  3. 28.9.2018

    BHM 60 ára

    BHM fagnar 60 ára afmæli á árinu og verður tímamótanna minnst með ýmsum hætti Á mildum haustdegi árið 1958 komu sautján manns, allt karlmenn, saman á gömlu kennarastofunni í aðalbyggingu Háskóla Íslands. Þetta voru fulltrúar ellefu félaga háskólamenntaðs fólks með samtals um tólfhundruð félagsmenn innan sinna raða. Tilgangur fundarins var að stofna samtök þessara félaga […]

    Lesa alla frétt
  4. 20.6.2018

    Fundargerð aðalfundar FÍH 2018

    Aðalfundur Félags íslenskra hljómlistarmanna 2018 Dagsetning: 22. maí 2018 kl. 18.00.  FUNDARGERÐ  Aðalfundur FÍH 2018 fundargerð

    Lesa alla frétt
  5. 25.5.2018

    Aðalfundi FÍH 2018 er nýlokið

      Síðastliðinn þriðjudag fór fram aðalfundur félagsins.   Töluverðar breytingar urðu í stjórn félagsins:   Gunnar Hrafnsson tekur við sem formaður af Birni Th. Árnasyni Greta Salóme Stefánsdóttir og Ólafur Jónsson taka sæti í stjórn María Magnúsdóttir og Margrét Eir Hönnudóttir taka sæti í varastjórn   Úr stjórn gengu, auk Björns, Kári Allansson og úr […]

    Lesa alla frétt
  6. 18.5.2018

    Kosningar á aðalfundi FÍH

    Ágæti félagsmaður Aðalfundur Félags íslenskra hljómlistarmanna verður haldinn í Rauðagerði 27  þriðjudaginn þann 22.maí nk. kl.18:00 Á fundinum lætur Björn Th. Árnason af störfum eftir liðlega 30 ára formannssetu og Kári Allansson meðstjórnandi gefur ekki kost á sér til endurkjörs.  Félaginu hafa borist tvö framboð til formanns og eru það Gunnar Hrafnsson nv.varaformaður FÍH og […]

    Lesa alla frétt
  7. 12.4.2018

    Íslenski tónlistar-iðnaðurinn í tölum

    Á síðasta ári tóku sig saman STEF og SFH undir hatti Samtóns og Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar, öðru nafni ÚTÓN, og settu af stað með atfylgi atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins rannsókn um tekjur tónlistarfólks og hagrænt umhverfi tónlistargeirans á íslandi. Rannsóknin var unnin af Margréti Sigrúnu Sigurðardóttur og Erlu Rún Guðmundsdóttur fyrir rannsóknarsetur skapandi greina í HÍ. […]

    Lesa alla frétt
  8. 12.4.2018

    Breytingar á Reykjavík Loftbrú. Færri og stærri styrkir

    Stjórn Reykjavíkur Loftbrúar hefur samþykkt breytingar á áherslum og umfangi sjóðsins. Í stað smærri mánaðarlegra úthlutanna í formi farmiða verður úthlutun sjóðsins nú ein á ári þar sem valin verða allt að fimm verkefni úr hópi umsækjenda, sem fá veglegt tveggja milljóna króna gjafabréf sem hægt verður að nota að vild í ferðir og aukafarangur […]

    Lesa alla frétt
  9. 21.3.2018

    Íslensku tónlistarverðlaunin – Verðlaunahafar og flokkar

    Opinn Flokkur / Þjóðlagatónlist / Kvikmynda- og leikhústónlist Plata ársins – Þjóðlagatónlist Snorri Helgason – Margt býr í þokunni Plata ársins – Opinn flokkur Valgeir Sigurðsson – Dissonance Plata ársins í Kvikmynda- og leikhústónlist Daníel Bjarnason – Undir trénu Lag ársins/Tónverk ársins í Opnum flokki Hósen Gósen eftir Egil Ólafsson og Sigurð Bjólu Plötuumslag ársins […]

    Lesa alla frétt
  10. 26.2.2018

    Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna kynntar

    Það var margt að gerast í tónlistarlífinu í fyrra og þegar litið er yfir tilnefningar í ár er gott að sjá að íslenskt tónlistarlíf stendur traustum fótum. Tónlistarárið 2017 var fengsælt og fjölbreytt svo ekki sé meira sagt. Útgáfur voru margar og greinilegt að íslenskir tónlistarmenn og útgefendur höfðu í nógu að snúast enda voru […]

    Lesa alla frétt