Tilkynningar
-
26.4.2018
Aðalfundur FÍH 22. maí 2018 – Fundarboð
Aðalfundarboð FÍH 2018 Aðalfundur FÍH 2018 verður haldinn þriðjudaginn 22. maí kl. 18:00 í sal FÍH í Rauðagerði 27 Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar Kosning til stjórnar. Kosið er um formann og meðstjórnanda Önnur mál Boðið verður upp á veitingar í hléi. Vert er að benda á eftirfarandi úr lögum félagsins: Framboð til stjórnarsetu skulu berast […]
Lesa alla frétt -
26.4.2018
Aljóðlegi dagur jazzins haldinn hátíðlegur
Fréttatilkynning – Aljóðlegi dagur jazzins haldinn hátíðlegur Mánudaginn 30. apríl verður haldið upp á hinn árlega alþjóðlega dag jazzins en UNESCO útnefndi þennan tiltekna dag sem hinn opinbera dag jazzins árið 2011. Jazztónlist getur í sínum mörgu og fjölbreyttu myndum verið tákn sameiningar fyrir fólk af ólíkum uppruna og frá öllum heimshornum sem hlustendur og/eða virkir þátttakendur. Jazzdeild FÍH ásamt, Jazzklúbbnum Múlanum, […]
Lesa alla frétt -
18.4.2018
Sígildir sunnudagar 2018-2019: Opið fyrir umsóknir til 12. mars 2018
Harpa tónlistar-og ráðstefnuhús auglýsir eftir þátttakendum í tónleikaröðinni Sígildir sunnudagar veturinn 2018-2019. Sígildir sunnudagar eru regnhlífarhugtak yfir klassískar tónleikaraðir og staka viðburði í Norðurljósum, Kaldalóni og opnum rýmum á sunnudögum kl 16:00, frá september 2018 til maíloka 2019. Athugið að tímasetning tónleikanna hefur færst fram um klukkustund frá tónleikaárinu 2017-2018. Með röðinni gefst áheyrendum kostur […]
Lesa alla frétt -
13.4.2018
Tónaland Landsbyggðar-tónleikar 2019
Auglýst er eftir umsóknum um styrki til Tónalands-Landsbyggðartónleika 2019. Verkefnið Tónaland er á vegum Félags íslenskra tónlistarmanna – klassískrar deildar FÍH í samvinnu við FÍH. Verkefnið er styrkt af Tónlistarsjóði og FÍH. Samkvæmt markmiðum verkefnisins er óskað eftir: efnisskrá með sígildri tónlist eða djasstónlist Æskilegt er að flytjendur gefi kost á samstarfi við […]
Lesa alla frétt -
12.4.2018
Laust starf hjá ÚTÓN Verkefnastjóri
ÚTÓN, Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar, auglýsir 50% stöðu til umsóknar. Verkefnin eru mjög fjölbreytt og ná yfir allt frá fræðslu, almannatengslum, Norrænt samstarf, og alls kyns kynningu á íslenskri tónlist erlendis. Hæfniskröfur: – ÚTÓN er markaðsskrifstofa og þarf viðkomandi að hafa þekkingu á því sviði. – Háskólamenntun sem nýtist í starfi – Reynsla af verkefnastjórnun – […]
Lesa alla frétt -
10.4.2018
Aðalfundur FÍH 22. maí 2018 – Fundarboð
Aðalfundarboð FÍH 2018 Aðalfundur FÍH 2018 verður haldinn þriðjudaginn 22. maí kl. 18:00 í sal FÍH í Rauðagerði 27 Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar Kosning til stjórnar. Kosið er um formann og meðstjórnanda Önnur mál Boðið verður upp á veitingar í hléi. Vert er að benda á eftirfarandi úr lögum félagsins: Framboð til stjórnarsetu skulu berast […]
Lesa alla frétt -
26.3.2018
Lokað í FÍH miðvikudaginn 28. mars
Lokað er í FÍH miðvikudaginn 28. mars og fram yfir páska. Opnum aftur þriðjudaginn 3. apríl. Starfsfólk FÍH
Lesa alla frétt -
23.3.2018
Fréttatilkynning frá stjórn Reykjavíkur Loftbrúar
Fréttatilkynning frá stjórn Reykjavíkur Loftbrúar Veglegri styrkir til tónlistarfólks í markvissri útrás Veglegri styrkir til færri verkefna með úthlutun einu sinni á ári Allt að fimm verkefni fá 2 milljónir hvert til að kaupa ferðir og aukafarangur með Icelandair Breytingarnar gerðar til að mæta nýjum tímum og styðja með veglegum hætti við tónlistarfólk […]
Lesa alla frétt -
22.3.2018
Samkeppni um kórlag
Samkeppni um kórlag Samkeppni um kórlag í tilefni aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands Afmælisnefnd í samvinnu við Sinfóníuhljómsveit Íslands efnir til samkeppni um nýtt kórlag sem frumflutt verður 1. desember 2018 á hátíðadagskrá í Hörpu. Kórlagið skal samanstanda af frumsömdu og óbirtu ljóði og lagi fyrir blandaðan kór. Verkið skal hæfa tilefninu og henta vel […]
Lesa alla frétt -
16.3.2018
Píanókennari óskast
Píanókennari óskast. Tónlistarskóla Eskifjarðar og Reyðarfjarðar leitar að píanókennara til starfa frá og með næsta skólaári í 100% stöðu. 4 kennarar starfa við skólann og er aðstaða til kennslu mjög góð. Nemendur sækja kennslu á skólatíma grunnskóla. Um 120 nemendur eru í tónlistarnámi hjá okkur og kennt er á tveimur stöðum. Kjör eru samkvæmt […]
Lesa alla frétt