Tilkynningar
-
13.2.2018
Tíbrá tónleikaröð Salarins – auglýsing fyrir umsóknir
Lesa alla frétt -
31.1.2018
Staða verkefnastjóra í Landsbyggðartónleika
Kæru félagar, FÍT auglýsir stöðu verkefnastjóra Tónalandsins – Landsbyggðartónleika FÍH og FÍT, lausa til umsóknar. Um hlutastarf er að ræða. Verkefnisstjóri sækir um styrki, sér um fjármálastjórn og skipar valnefnd í samstarfi við stjórnir FíH og FÍT auk þess að sjá um samskipti við samstarfsaðila, tónleikahaldara og flytjendur. Við upphaf samningstímabils fer fram gagnger endurskipulagning […]
Lesa alla frétt -
30.1.2018
Tilkynning frá Jazzhátíð
Kæru Jazzarar Jazzhátíð 2018 fer fram dagana 5.-9.september. Sú breyting verður á fyrirkomulagi hátíðin í ár að hún mun fara fram á nokkrum stöðum, í sölum sem taka 70 – 400 manns. Nú kallar stjórn hátíðarinnar eftir hugmyndum að íslenskum atriðum og erlendum samstarfsverkefnum íslenskra spilara. Hugmyndir má senda á stjorn@reykjavikjazz.is merktar […]
Lesa alla frétt -
25.1.2018
Sumartónleikar LSÓ 2018
Lesa alla frétt -
24.1.2018
Vetrarþing kennaradeildar FÍH
Vetrarþing FÍH Þann 27. janúar næstkomandi mun kennaradeild FÍH standa fyrir vetrarþingi í sal FÍH í Rauðagerði 27. FÍH vill með þinginu stuðla að faglegri umræðu um tónlistarkennslu og bjóða kennurum að taka þátt í dagskrá sem tekur á mikilvægum málefnum sem snúa að tónlistarmenntun. Vetrarþingið getur jafnframt nýst sem hluti af símenntunaráætlun tónlistarskólanna. […]
Lesa alla frétt -
14.12.2017
Opnunartími skrifstofu FÍH um hátíðarnar
Opnunartími skrifstofu FÍH um hátíðarnar: 22. desember Lokað 27. desember Lokað 28. desember opið frá 9 – 12 og 13 – 17 29. desember opið frá 9 – 12 og 13 – 15. Jólaball FÍH kl. 15:00 2. janúar Lokað 3. janúar opnum aftur eftir hátíðarnar
Lesa alla frétt -
12.12.2017
Rjúfum þögnina !
Rjúfum þögnina! Yfirlýsing frá samtökum launafólks á Íslandi vegna umræðu um kynferðislega áreitni og ofbeldi gegn konum á vinnustöðum. Þúsundir hugrakkra kvenna hafa að undanförnu stigið fram og sagt frá kynferðislegri áreitni og ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir á vinnustöðum með notkun myllumerkisins #metoo (#églíka) á samfélagsmiðlum. Það er ábyrgð atvinnurekenda að fyrirbyggja og […]
Lesa alla frétt -
6.12.2017
Innanlandsráðstefna Íslandsdeildar EPTA 14.1.2018
Skráning opin : Næsta innanlandsráðstefna Íslandsdeildar EPTA verður haldin í Bergi Sal Tónlistarskóla Reykjanesbæjar 14.1. 2018. Ráðstefnan er opin öllu tónlistarfólki. http://epta.is/is/ https://www.facebook.com/events/959240370891969/ Bestu þakkir, Nína Margrét, formaður Íslandsdeildar EPTA
Lesa alla frétt -
27.11.2017
Til kennara og organista í FÍH / Starfsmenntunarsjóður FÍH
Til kennara og organista í FÍH Starfsmenntunarsjóður FÍH óskar eftir umsóknum í C-deild sjóðsins vegna námsefnisgerðar, rannsóknar- og þróunarverkefna. Umsóknir skulu hafa borist fyrir 1. desember. Þeir sem sækja um styrk úr sjóðnum skulu senda stjórn sjóðsins umsókn í gegn um umsóknarvef á heimasíðu FÍH, sem finna má á slóðinni: http://viska.is/stms. Með umsókn í C- […]
Lesa alla frétt -
23.11.2017
Tónleikar í Björtuloftum 26. nóvember kl. 20
Beint heim Sunndaginn 26. nóvember kl. 20.00 verða haldnir jazztónleikar í tónleikaröðinni Velkomin heim í Hörpu. Marína Ósk Þórólfsdóttir söngkona og Mikael Máni Ásmundsson gítarleikari mynda saman dúettinn Marína og Mikael en samstarf þeirra hófst þegar þau stunduðu nám við Conservatorium í Amsterdam og hafa þau leikið saman í rúm þrjú ár. Á efnisskránni eru […]
Lesa alla frétt