1. 1.2.2019

    Jazzhátíð Reykjavíkur auglýsir

    Kæra tónlistarfólk, Jazzhátíð Reykjavíkur verður haldin á dagana 4.-8. september næstkomandi og nú leitum við að íslenskum atriðum og/eða samstarfsverkefnum. Hér er innsendingarform sem við biðjum ykkur að nota til að koma hugmyndum á framfæri: https://goo.gl/forms/Efgkvxjn1bDvO71H3 Opið er fyrir innsendingar til og með 1.mars og umsóknum verður svarað eins fljótt og auðið er. Nánari upplýsingar […]

    Lesa alla frétt
  2. 19.12.2018

    Lokað í FÍH á milli jóla og nýárs

    Kæru félagsmenn Skrifstofa FÍH verður lokuð á milli jóla og nýárs. Opnum aftur fimmtudaginn 3. janúar. Minnum á jólatrésskemmtunina föstudaginn 21. desember kl. 16:00. Endilega fjölmennið með börnin ! Með jólakveðju Starfsfólk FÍH

    Lesa alla frétt
  3. 14.12.2018

    Vetrarþing tónlistarkennara FÍH

    Vetrarþing FÍH Þann 25. janúar næstkomandi mun kennaradeild FÍH standa fyrir vetrarþingi í sal FÍH í Rauðagerði 27. FÍH vill með þinginu stuðla að faglegri umræðu um tónlistarkennslu og bjóða kennurum að taka þátt í dagskrá sem tekur á mikilvægum málefnum sem snúa að tónlistarmenntun. Vetrarþingið getur jafnframt nýst sem hluti af símenntunaráætlun tónlistarskólanna. Við […]

    Lesa alla frétt
  4. 12.12.2018

    Jólatrésskemmtun FÍH

    Nú líður að hinni árlegu jólatrésskemmtun FÍH sem haldin er í sal félagsins í Rauðagerði eins og fyrri ár. Tímasetningin er að þessu sinni 21. desember kl. 16-18. Hljómsveit Eddu Borgar heldur uppi jólafjörinu og jólasveinninn stingur inn nefinu, spennandi verður að vita hvað hann dregur úr pokanum? Við bjóðum upp á heitt súkkulaði og […]

    Lesa alla frétt
  5. 7.12.2018

    Nýjar bækur um tónlist og tónlistarmenn

    Nú eru nýútkomnar tvær stórmerkar bækur um tónlist og tónlistarmenn sem eru tilvalin jólagjöf. Við vekjum athygli á sérlega hagstæðu tilboði til félagsmanna

    Lesa alla frétt
  6. 6.12.2018

    Íslensku tónlistarverðlaunin 2018

    Opnað fyrir skráningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2018   Gleðilegan dag íslenskrar tónlistar!   Framkvæmdastjórn Íslensku tónlistarverðlaunanna vill vekja athygli á því að opnað hefur verið fyrir umsóknir til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2018.   Öllu íslensku tónlistarfólki, öllum tónskáldum, útgefendum og öðrum hagsmunaaðilum sem gefið hafa út nýja íslenska tónlist, haldið tónleika eða sent frá sér ný […]

    Lesa alla frétt
  7. 30.11.2018

    Laust starf organista

    Tvær sóknir á Austurfjörðum leita eftir organista î starf við kirkjurnar í desember. Möguleiki er á frekara starfi ef vill. Störfin skiptast í 40% við Eskifjarðarkirkju og 60% við Norðfjarðarkirkju. Húsnæði í boði í Neskaupstað. Laun samkvæmt samningum Þjóðkirkju og FÍH. Áhugasamir hafi samband við Sigurð Rúnar Ragnarsson sóknarprest Norðfjarðarkirkju á netfang sigurdur.runar.ragnarsson@kirkjan.is eða í […]

    Lesa alla frétt
  8. 28.11.2018

    Áhugavert starf hjá FÍH

    Áhugavert starf hjá FÍH, Félagi íslenskra hljómlistarmanna Félag íslenskra hljómlistarmanna leitar nú að öflugum aðila á skrifstofu félagsins. Viðkomandi mun vinna náið með formanni við úrvinnslu fjárhagsupplýsinga, sem og að sjá um bókhald félagsins. Aðalbókari/Fjármálafulltrúi ____________________________________________________________ Hlutverk starfsmanns er almennt bókhald ásamt tilfallandi almennum skrifstofustörfum og að vera ráðgefandi í fjármálum félagsins ásamt því að […]

    Lesa alla frétt
  9. 7.11.2018

    Launavernd TM – ný trygg- ing

      Við bendum félagsmönnum FÍH á nýja tryggingu sem TM býður nú upp á, Launavernd TM. Öll getum við lent í áföllum vegna sjúkdóma eða slysa og oft hafa áhrifin á fjármál viðkomandi verið alvarleg. Þetta á ekki síst við um fólk í ótryggu vinnuumhverfi, alþekkt er t.d. hversu margir tónlistarmenn vinna í verktöku. Launaverndartryggingu […]

    Lesa alla frétt
  10. 30.10.2018

    Lista- og menningarsjóður Kópavogsbæjar – styrkir lausir til umsóknar

      Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki úr lista- og menningarsjóði vegna verkefna á næsta ári. Umsóknum skal skila fyrir 17. nóvember 2018. Hlutverk sjóðsins er að efla menningarlífið í Kópavogi í samræmi við menningarstefnu bæjarins. Styrkir eru veittir einstaklingum, stofnunum og listhópum. Umsækjendur um styrki verða að sýna fram á gildi verkefnisins […]

    Lesa alla frétt