Íslensku tónlistarverðlaunin – Verðlaunahafar og flokkar

Opinn Flokkur / Þjóðlagatónlist / Kvikmynda- og leikhústónlist

Plata ársins – Þjóðlagatónlist
Snorri Helgason – Margt býr í þokunni

Plata ársins – Opinn flokkur
Valgeir Sigurðsson – Dissonance

Plata ársins í Kvikmynda- og leikhústónlist
Daníel Bjarnason – Undir trénu

Lag ársins/Tónverk ársins í Opnum flokki
Hósen Gósen eftir Egil Ólafsson og Sigurð Bjólu

Plötuumslag ársins
Margt býr í þokunni – Snorri Helgason – Hönnuðir umslags: Þrándur Þórarinsson myndskreytti en uppsetningu og umbrot gerði Björn Þór Björnsson

Djass og blús

Plata ársins
Annes – Frost

Tónverk ársins
Pétur og úlfurinn…en hvað varð um úlfinn? eftir Haukur Gröndal: Í flutningi Góa og Stórsveitar Reykjavíkur.

Lagahöfundur ársins
Sigurður Flosason

Tónlistarflytjandi
Eyþór Gunnarsson

Tónlistarviðburður ársins
Freyjujazz

Bjartasta vonin
Baldvin Snær Hlynsson

Sígild- og samtímatónlist

Plata ársins
Recurrence – Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Daníels Bjarnasonar.

Tónverk ársins
Brothers eftir Daníel Bjarnason

Söngvari ársins
Ólafur Kjartan Sigurðarson

Söngkona ársins
Dísella Lárusdóttir

Tónlistarflytjandi ársins
Víkingur Heiðar Ólafsson

Tónlistarviðburður ársins
Víkingur Heiðar Ólafsson fyrir tónleika í Eldborg með verkum Philip Glass

Bjartasta vonin
Jóhann Kristinsson 

Popp, Rokk, Raftónlist, Rapp og HipHop

Plata ársins í Rapp og hip hop
Joey Christ – Joey

Plata ársins í Rokk
Mammút – Kinder Versions

Plata ársins í Poppi
Nýdönsk – Á plánetunni jörð

Plata ársins í Raftónlist
Vök – Figure

Söngvari ársins
Daníel Ágúst Haraldsson

Söngkona ársins
Katrína Mogensen

Lag ársins í rokki
Breathe Into Me – Mammút

Lag ársins í poppi
Stundum – Nýdönsk

Lag ársins í rappi
Joey Cypher – Joey Christ (ft. Herra Hnetusmjör, Birnir, Aron Can)

Lag ársins í raftónlist
I´d Love – Auður

Lagahöfundur ársins
Moses Hightower

Textahöfundur ársins
Björn Jörundur/Daníel Ágúst

Tónlistarviðburðir ársins
Gloomy Holiday í Hörpu

Tónlistarflytjandi ársins
JóiPé og Króli

Bjartasta von Rásar 2
Between Mountains

Tónlistarmyndband ársins – Veitt í samstarfi við Albumm.is
Auður – I’d Love / Myndband: Auður og Ágúst Elí.

Heiðursverðlaun og sérstök verðlaun Samtóns og Íslensku tónlistarverðlaunanna

Heiðursverðlaun Samtóns
Stuðmenn

Sérstök viðurkenning Samtóns og Íslensku tónlistarverðlaunanna
Daníel Bjarnason