Hljóðfæraflutningur með Play
Það er okkur mikið gleðiefni að tilkynna að stjórn FÍT-klassískrar deildar FÍH náði rétt í þessu þeim frækilega árangri að fá stjórnendur flugfélagsins PLAY til að breyta reglum varðandi hljóðfæraflutninga. Eins og sást í fjölmiðlum voru hljóðfæraleikarar að lenda í alvarlegum vandræðum og var neitað um að fara með hljóðfærin í farangursrými.
Nú eru Margrét Hrafnsdóttir og félagar búin að breyta þessu og hér er hlekkur á síðu PLAY varðandi nýjar útfærslur á reglum félagsins: