Fréttir
-
4.5.2016
Freyja Gunnlaugsdóttir í viðtali á Morgunvaktinni á Rás 1
„Tónlistarskólarnir eru mjög illa staddir“ Aðstandendur tónlistarskólanna vonast til þess að samkomulag ríkis og sveitarfélaga um rekstur þeirra feli í sér raunverulega lausn. Freyja Gunnlaugsdóttir, aðstoðarskólastjóri Tónlistarskólans í Reykjavík, sagði á Morgunvaktinni á Rás 1 að samkomulagið sem gert hafi verið 2011 hafi nánast orðið tónlistarskólunum að falli. Tónlistarskólarnir hafi orðið leiksoppar í deilu […]
Lesa alla frétt -
3.5.2016
Aðalfundur FÍH 2016
Aðalfundur FÍH 2016 verður haldinn laugardaginn 7. maí kl. 11:00 í sal FÍH í Rauðagerði 27 Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Boðið verður upp á veitingar í hléi. Vert er að benda á eftirfarandi úr lögum félagsins: Framboð til stjórnarsetu skulu berast skrifstofu félagsins a.m.k.viku fyrir boðaðan aðalfund. Stjórn er heimilt að tilnefna félagsmenn í […]
Lesa alla frétt -
3.5.2016
Laus orlofshús og íbúðir hjá Orlofssjóði BHM í sumar
Meðfylgjandi er listi yfir það sem er laust í sumar hjá Orlofssjóði BHM. Bókunarvefurinn Bústaður Dagsetn frá Dagsetn til Verð Punktafrádrag Miðhús nr. 1 (Gata) 03-06-2016 10-06-2016 23000 0 Miðhús nr. 2 (Garðshorn) 03-06-2016 10-06-2016 23000 0 Miðhús nr. 3 (Sel) 03-06-2016 10-06-2016 28600 0 Miðhús nr. 4 (Vað) 03-06-2016 10-06-2016 28600 […]
Lesa alla frétt -
2.5.2016
BHM skorar á stjórn LÍN að afturkalla skerðingu á framfærslulánum til námsmanna erlendis
BHM lýsir áhyggjum af nýjum úthlutunarreglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN) sem takmarka möguleika námsfólks til að afla sér menntunar utan landsteinanna. Nýju reglurnar, sem mennta- og menningarmálaráðherra hefur staðfest, fela í sér allt að 20% skerðingu á framfærslulánum til námsmanna erlendis á skólaárinu 2016–17. Frekari skerðing er boðuð á næsta skólaári. BHM tekur […]
Lesa alla frétt -
29.4.2016
Ólafur Stephensen er látinn
Ólafur Stephensen, jazzpíanisti og auglýsingamaður, lést í fyrrinótt, áttræður að aldri, en hann fæddist í Reykjavík 1. febrúar 1936. Auk þess að eiga glæstan feril, í rekstri auglýsingastofa og margháttaðri þátttöku í atvinnulífinu, var Ólafur liðtækur jazzpíanisti, gaf m.a. út þrjár jazzplötur undir nafni Tríó Óla Steph og spilaði með fjölmörgum íslenskum og erlendum jazzböndum. […]
Lesa alla frétt -
29.4.2016
Hvenær má skipta um eða segja sig úr stéttarfélagi ?
Til FÍH hafa annað slagið borist fyrirspurnir um hver almennur réttur fólks er til að skrá sig í og úr stéttarfélögum? Því er til að svara að þegar almennir samningar stéttarfélaga eru lausir eða á samningstímanum er öllum frjálst að skipta um eða segja sig úr stéttarfélögum. Einungis ef verkfall viðkomandi félaga standa yfir geta […]
Lesa alla frétt -
6.4.2016
Jón Stefánsson organisti er látinn
Jón Stefánsson, organisti og kórstjóri Langholtskirkju, er látinn 69 ára að aldri. Jón lenti í alvarlegu bílslysi í Hrútafirði í nóvember og komst aldrei aftur til meðvitundar og lést vegna heilablóðfalls. Jón fæddist í Vogum í Mývatnssveit þann 5. júlí 1946. Hann var ráðinn organisti í Langholtskirkju þegar hann var einungis sautján ára gamall. Þá var […]
Lesa alla frétt -
29.3.2016
Hlín Pétursdóttir Behrens: Gagnrýnin sem aldrei var skrifuð
Hlín Pétursdóttir Behrens. Bandaríski tenórinn Jerry Hadley fjallaði eitt sinn um það í viðtali hvað væri mikilvægt fyrir unga söngvara til ná árangri í list sinni. Til dæmis að finna sér góðan kennara og stunda námið af kappi, en einnig væri nauðsynlegt að finna sér viðmið utan hins akademíska heims og fylgjast með tónlistarlífinu. […]
Lesa alla frétt -
10.3.2016
Páll Helgason, tónlistarmaður og kórstjóri er látinn
Páll Helgason, tónlistarmaður og kórstjóri, lést laugardaginn 5. mars, á sjötugasta og öðru aldursári. Páll var fæddur á Akureyri 23. október 1944.Foreldrar hans voru Helgi Pálsson, kaupmaður og bæjarfulltrúi, f. á Akureyri 14. ágúst 1896, d. 19. ágúst 1964, og Kristín Pétursdóttir húsmóðir, f. 8. janúar 1900 á Tjörn í Vindhælishreppi í Austur-Húnavatnssýslu, d. 5. […]
Lesa alla frétt -
8.3.2016
Hlín Pétursdóttir Behrens, formaður FÍT-klassískrar deildar FÍH, skrifaði skelegga grein í DV í dag þar sem hún bendir í hverju vönduð gagnrýni gæti falist:
Höfundur: Hlín Pétursdóttir Behrens formaður FÍT, klassískrar deildar FÍH Forsendur eða gagnrýnin sem aldrei var skrifuð. Bandaríski tenórinn Jerry Hadley fjallaði eitt sinn um það í viðtali hvað væri mikilvægt fyrir unga söngvara til ná árangri í list sinni. Til dæmis að finna sér góðan kennara og stunda námið af kappi, en einnig væri […]
Lesa alla frétt