Fréttir
-
24.2.2016
Kjarasamningur tónlistarkennara FÍH samþykktur
Atkvæðagreiðslu vegna kjarasamnings tónlistarkennara FÍH lauk á miðnætti í gær. Samningurinn var samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta.
Lesa alla frétt -
23.2.2016
Góðu málefnin og listin að lifa
Magnús Guðmundsson Magnús Guðmundsson skrifar Uppistandarar, tónlistarmenn, myndlistarmenn, rithöfundar, dansarar, og þannig mætti áfram telja, kannast að öllum líkindum við að fá símtal þar sem beðið er um ólaunað framlag eða listaverk því málefnið er vissulega gott. Og það er erfitt að segja nei við bættum aðstæðum veikra barna, baráttunni gegn válegum sjúkdómum, uppbyggingu íþrótta- […]
Lesa alla frétt -
17.2.2016
Kjarasamningur vegna tónlistarkennslu undirritaður.
Í gær 16. febrúar var undirritaður kjarasamningur milli FÍH og Sambands íslenskra sveitarfélaga um kaup og kjör tónlistarkennara. Í framhaldi af undirritun er boðað til félagsfundar í Rauðagerði 27 nk,laugardag kl.11:00 þar sem samningurinn verður kynntur. Reynt verður að senda fundinn út á netinu. Kosning um samninginn fer svo fram 22.-23.febrúar og hefst kosning […]
Lesa alla frétt -
16.2.2016
Kjarasamningur organista felldur í atkvæðagreiðslu
Kjarasamningur Félags íslenskra hljómlistarmanna f.h.FÍO/Organistadeildar FÍH við Samninganefnd Þjóðkirkjunnar var felldur í atkvæðagreiðslu sem fór fram dagana 11. og 12.febrúar sl. Niðurstaða atkvæðagreiðslu var eftirfarandi: Já sögðu 15 eða 35,7% Nei sögðu 23 eða 54,8% og 4 skiluðu auðu eða 9,5%. Alls kusu því 42 sem þýðir 63,6% þátttaka í kosningunni. Boðað er til félagsfundar […]
Lesa alla frétt -
3.2.2016
Kjarasamningur organista við Launanefnd Þjóðkirkjunnar undirritaður
Í gær 2. febrúar 2016 var undirritaður kjarasamningur á milli Launanefndar Þjóðkirkjunnar og Félags íslenskra hljómlistarmanna FÍO/Organistadeildar FÍH um kaup og kjör organista í kirkjum landsins. Samningurinn verður kynntur félagsmönnum miðvikudaginn 10.febrúar kl.9:00 í Rauðagerði 27 . Organistar eru hvattir til að fjölmenna. Kjarasamningurinn er hér á heimasíðu FÍH til kynningar
Lesa alla frétt -
28.1.2016
Kjarasamningur við Borgarleikhúsið samþykktur
Kjarasamningur við Borgarleikhúsið var samþykktur á félagsfundi miðvikudaginn 27. janúar s.l. Samningurinn birtist hér í heild sinni.
Lesa alla frétt -
22.1.2016
Samið hefur verið við Borgarleikhúsið
Búið er að semja við Borgarleikhúsið og verður samningurinn kynntur miðvikudaginn 27. febrúar kl. 17:00 í fundarherbergi FÍH í Rauðagerði.
Lesa alla frétt -
9.12.2015
Kjarasamningur við Þjóðleikhúsið samþykktur
Kjarasamningur við Þjóðleikhúsið var samþykktur á félagsfundi þriðjudaginn 8.desember. Samningurinn birtist hér í heild sinni. Afturvirkar launahækkanir eru 11,5% frá 1.mars. Með kveðju Björn Th
Lesa alla frétt -
4.12.2015
Félagsfundur vegna nýundirritaðs kjarasamnings Þjóðleikhússins
Fundarboð Boðað er til fundar vegna nýundirritaðs kjarasamnings á milli Launanefndar ríkisins f.h. Þjóðleikhúss og Félags íslenskra hljómlistarmanna. Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 8. desember kl. 17:30 í Sal FÍH í Rauðagerði 27. Félagsmenn fjölmennið
Lesa alla frétt -
26.11.2015
Tónlistarnám fyrir rétti
Freyja Gunnlaugsdóttir aðstoðarskólastjóri Tónlistarskólans í Reykjavík Föstudaginn 13. nóvember féll dómur í máli Tónlistarskólans í Reykjavík gegn Reykjavíkurborg vegna vangoldins kennslukostnaðar við nám á framhaldsstigi í tónlist. Samtök tónlistarskóla í Reykjavík og stéttarfélög tónlistarmanna stóðu sameinuð að málsókninni með Tónlistarskólanum því um er að ræða mál sem skiptir gríðarlega miklu máli fyrir framtíð tónlistarmenntunar […]
Lesa alla frétt