1. 7.2.2020

  Verktakasamningur eyðublað

  Kæru félagsmenn,   Mál vegna ógreiddra launa tónlistarmanna koma ósjaldan inn á borð félagsins til úrlausnar. Við bjóðum félagsmönnum lögfræðiaðstoð í slíkum tilvikum en of oft er enginn samningur til grundvallar þegar sækja á málið og krafan tapast gjarnan í slíkum tilvikum. Talað hefur verið um að þörf væri á verktakasamningsformi, sniðnu að þörfum okkar. […]

  Lesa alla frétt
 2. 27.1.2020

  Kjarasamninga strax! – Baráttufundur í Háskólabíói 30. janúar

  Baráttufundur 30.1.2020 BHM BHM, BSRB og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga boða til baráttufundar fyrir félagsmenn sína þar sem þess verður krafist að opinberir launagreiðendur gangi þegar í stað til kjarasamninga við starfsfólk sitt. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 30. janúar milli klukkan 17:00 og 18:00 í aðalsal Háskólabíós. Streymt verður frá fundinum beint á fundi aðildarfélaga BHM og […]

  Lesa alla frétt
 3. 20.12.2019

  Jólakveðja FÍH

  Kæru félagsmenn FÍH Við óskum ykkur góðra jóla og þökkum fyrir árið sem nú er að líða. Nýtt ár tekur við með nýjum verkefnum og við hlökkum til samskipta og samvinnu með ykkur. Starfsfólk FÍH

  Lesa alla frétt
 4. 12.12.2019

  Opið er fyrir skráningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2020

    Þann 1. desember var opnað fyrir tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2020 en hægt er aðsenda inn tilnefningar í fjórum flokkum til og með 15. janúar.Árið 2019 hefur verið afskaplega viðburðarríkt og gjöfult hjá íslensku tónlistarfólki þó ekki sé meira sagt.Jákvæðar fréttir af íslensku tónlistarfólki og árangri hér heima sem og erlendis heyrast nánast daglega […]

  Lesa alla frétt
 5. 6.12.2019

  Umsögn BHM um frumvarp til laga um Menntasjóð námsmanna

  Ganga þarf lengra í því að styrkja háskólanema   5.12.2019   BHM fagnar áformum stjórnvalda um að taka upp blandað kerfi lána og styrkja í stað núverandi námslánakerfis. Engu að síður telur bandalagið að ganga eigi lengra í því að styrkja námsmenn en lagt er til í frumvarpi til laga um Menntasjóð námsmanna. Þá telur […]

  Lesa alla frétt
 6. 5.12.2019

  Dagur íslenskrar tónlistar er í dag

    Í tilefni af Degi íslenskrar tónlistar í dag 5. desember, ætlum við að taka höndum saman, vekja athygli á og upphefja íslenska tónlist á Instagram – með sérstökum leik sem vinnur með nýjan lagabanka forritsins.   Það er mikilvægt að leikurinn fari vel af stað og við erum sannfærð um að það takist, sérstaklega […]

  Lesa alla frétt
 7. 28.10.2019

  Tónlistarfólk óskast!

  Tónlistarfólk óskast! Íslensk erfðagreining stendur fyrir rannsókn á erfðabreytileikum sem hafa áhrif á taktvísi og tóneyra. Í rannsókninni beinum við sjónum að öllu hæfileikarófinu; allt frá snilligáfu í takti og tónum að tón- og taktblindu, sem einkennast af lagleysi og erfiðleikum við að halda takti.  Þátttaka í rannsókninni tekur um 25 mínútur og felur í […]

  Lesa alla frétt
 8. 15.10.2019

  Níu tónleikastaðir fá út – hlutað úr Úrbótasjóði tónleikastaða í Reykjavík

      Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur samþykkti á ráðsfundi í gær tillögu þess efnis að níu tónleikastaðir og menningarhús er sinna lifandi tónlistarflutningi hljóti styrk úr nýjum Úrbótasjóði tónleikastaða í Reykjavík. Iðnó fékk hæsta styrkinn eða 2.250.000 kr. til kaupa á nýju hljóðkerfi og Gaukurinn og Hannesarholt fengu báðir styrk að upphæð 1.700.000 kr. […]

  Lesa alla frétt
 9. 4.10.2019

  Yfirlýsing frá BHM

  Kæru félagsmenn, hér fylgir með yfirlýsing frá aðildarfélögum BHM varðandi stöðu samningaviðræðna við ríki, borg og sveitarfélög. Í tilkynningunni kemur fram hversu óásættanleg staðan er: 21 samningafundur hefur verið haldinn með samninganefndum BHM og ríkisins og eftir fund síðustu viku er samtalið um launaliðinn nánast á sama stað og í byrjun! Viðræður fyrir tónlistarkennara eru […]

  Lesa alla frétt
 10. 12.7.2019

  Til tónlistarkennara FÍH

  Ágætu tónlistarkennarar í röðum FÍH, Í gær undirritaði FÍH endurskoðaða viðræðuáætlun við Samband íslenskra sveitafélaga. Ljóst er að samningar munu teygjast langt inn á haustið og viðræðuáætlunin gildir til 15. nóvember 2019. Eins og við önnur félög BHM var samið um innágreiðslu á fyrirhugaðar launabreytingar nýs samnings. Flest BHM félög voru með samninga lausa 1. […]

  Lesa alla frétt