1. 15.10.2019

  Níu tónleikastaðir fá út – hlutað úr Úrbótasjóði tónleikastaða í Reykjavík

      Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur samþykkti á ráðsfundi í gær tillögu þess efnis að níu tónleikastaðir og menningarhús er sinna lifandi tónlistarflutningi hljóti styrk úr nýjum Úrbótasjóði tónleikastaða í Reykjavík. Iðnó fékk hæsta styrkinn eða 2.250.000 kr. til kaupa á nýju hljóðkerfi og Gaukurinn og Hannesarholt fengu báðir styrk að upphæð 1.700.000 kr. […]

  Lesa alla frétt
 2. 4.10.2019

  Yfirlýsing frá BHM

  Kæru félagsmenn, hér fylgir með yfirlýsing frá aðildarfélögum BHM varðandi stöðu samningaviðræðna við ríki, borg og sveitarfélög. Í tilkynningunni kemur fram hversu óásættanleg staðan er: 21 samningafundur hefur verið haldinn með samninganefndum BHM og ríkisins og eftir fund síðustu viku er samtalið um launaliðinn nánast á sama stað og í byrjun! Viðræður fyrir tónlistarkennara eru […]

  Lesa alla frétt
 3. 12.7.2019

  Til tónlistarkennara FÍH

  Ágætu tónlistarkennarar í röðum FÍH, Í gær undirritaði FÍH endurskoðaða viðræðuáætlun við Samband íslenskra sveitafélaga. Ljóst er að samningar munu teygjast langt inn á haustið og viðræðuáætlunin gildir til 15. nóvember 2019. Eins og við önnur félög BHM var samið um innágreiðslu á fyrirhugaðar launabreytingar nýs samnings. Flest BHM félög voru með samninga lausa 1. […]

  Lesa alla frétt
 4. 7.6.2019

  FIM þing – staða lausavinnu fólks í tónlist

  Í lok maí sl. sótti ég til Kaupmannahafnar þing FIM, alþjóðasambands verkalýðsfélaga tónlistarmanna. Í þetta sinn var umfjöllunarefnið staða lausavinnufólks í tónlist og hvað væri hægt að gera til að bæta kjör þess? Fulltrúar komu frá 30 löndum og óhætt er að segja að ansi ólík mynd blasti við eftir heimshlutum: Fulltrúi Brasilíu sagði frá […]

  Lesa alla frétt
 5. 20.3.2019

  Íslensku tónlistar – verðlaunin 2018

  Fjölbreytni og fagmennska var í fyrirrúmi á glæsilegri verðlaunahátíð tónlistargeirans þegar íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í Silfurbergi Hörpu í kvöld. Það má með sanni segja að bjartar vonir síðustu ára séu tilbúnar að stimpla sig inn og gott betur því á sviði stóð ný kynslóð verðlaunahafa á íslensku tónlistarverðlaununum sem átti stóran þátt í að […]

  Lesa alla frétt
 6. 13.3.2019

  Íslensku tónlistar – verðlaunin 2018 fara fram í Hörpu í kvöld!

      Íslensku tónlistarverðlaunin 2018 fara fram í Hörpu í kvöld! Uppskeruhátíð íslenskrar tónlistar fer fram í kvöld 13. mars, útsending verður á báðum rásum RÚV frá 19.30 og einnig verður öflug kynning á samfélagsmiðlum í rauntíma.   Við óskum íslenskum tónlistarmönnum til hamingju með daginn og vitum að Íslensku tónlistarverðlaunin vekja verðskuldaða athygli á […]

  Lesa alla frétt
 7. 6.12.2018

  Pétur Grétarsson hlaut heiðursverðlaun Samtóns

  Við óskum Pétri Grétarssyni hjartanlega til hamingju með þessa viðurkenningu. Fáir hafa sýnt meiri dýpt og innsæi í að kynna galdra tónlistarinnar! https://www.mbl.is/…/…/12/06/thetta_kom_skemmtilega_a_ovart/

  Lesa alla frétt
 8. 5.10.2018

  Nýttu rétt þinn !

  Nýttu rétt þinn!   Við vekjum athygli á að fullgildir félagsmenn FÍH hafa ýmsan rétt sem um er að gera að nýta:   Menningarsjóður FÍH Allir geta sótt í Menningarsjóð FÍH um styrki til góðra verka í tónlist, útgáfu, tónleikahalds og margs annars sem er tónlistartengt   Starfsmenntunarsjóður FÍH Kennarar og organistar eiga rétt til […]

  Lesa alla frétt
 9. 28.9.2018

  BHM 60 ára

  BHM fagnar 60 ára afmæli á árinu og verður tímamótanna minnst með ýmsum hætti Á mildum haustdegi árið 1958 komu sautján manns, allt karlmenn, saman á gömlu kennarastofunni í aðalbyggingu Háskóla Íslands. Þetta voru fulltrúar ellefu félaga háskólamenntaðs fólks með samtals um tólfhundruð félagsmenn innan sinna raða. Tilgangur fundarins var að stofna samtök þessara félaga […]

  Lesa alla frétt
 10. 20.6.2018

  Fundargerð aðalfundar FÍH 2018

  Aðalfundur Félags íslenskra hljómlistarmanna 2018 Dagsetning: 22. maí 2018 kl. 18.00.  FUNDARGERÐ  Aðalfundur FÍH 2018 fundargerð

  Lesa alla frétt