Greinar
-
25.4.2022
Hin óttablandna virðing: Um kennsluhætti og viðteknar hefðir í tónlistarnámi
Höfundar: Helga Rut Guðmundsdóttir, Freyja Gunnlaugsdóttir Hin óttablandna virðing: Um kennsluhætti og viðteknar hefðir í tónlistarnámi | Guðmundsdóttir | Netla Í þessari grein verður fjallað um viðtekna kennsluhætti í tónlistarnámi, ekki síst á efri skólastigum, og litið til fræðilegra skrifa um þetta efni á sviði tónlistarfræða og tónlistarmenntunar. ojs.hi.is Hér er úrdráttur úr greininni en […]
Lesa alla frétt -
21.9.2020
Fræðslufundur FÍH – efni: listamannalaun
Fræðslufundur um listamannalaun Föstudaginn síðastliðinn bauð FÍH félagsfólki sínu upp á fræðslufund um listamannalaun. Um kynninguna sá Bryndís Jónatansdóttir, verkefnastjóri hjá ÚTÓN, og sérstakur gestur var Ragnhildur Zoëga, sérfræðingur hjá RANNÍS. Góð þátttaka var á fundinum og greinilegt er að mikill áhugi er á þessu málefni. Glærurnar sem farið var yfir á fundinum má […]
Lesa alla frétt -
9.7.2020
Áhrif Covid 19 á íslenskan tónlistariðnað – skýrsla
Kæru félagsmenn, við hjá FÍH höfum verið í samstarfi við önnur hagsmunafélög tónlistarmanna um gerð skýrslunnar sem hér fylgir að neðan. Tilgangurinn er að draga saman hvað gerst hefur vegna Covidfársins og að herða á stjórnvöldum um hvað þau þurfi að gera í framhaldinu. Hér er texti fréttatilkynningar sem fór á fjölmiðla í gær […]
Lesa alla frétt -
7.11.2018
Einkenni og áskoranir tónlistarklasa á Íslandi.
Vekjum athygli á grein sem Freyja Gunnlaugsdóttir birti í Tímariti um viðskipti og efnahagsmál fyrr á þessu ári í samstarfi við Runólf Smára Steinþórsson deildarforseta viðskiptafræðideildar HÍ : Einkenni og áskoranir tónlistarklasa á Íslandi. http://www.efnahagsmal.is/article/view/a.2017.14.2.2/pdf
Lesa alla frétt -
7.4.2017
Mastersritgerð Guðrúnar Birgisdóttur um tónlistarsamfélagið
Mastersritgerð Guðrúnar Birgisdóttur flautuleikara Birt með góðfúslegu leyfi höfundar. “…..Og svo opnaðist þessi heimur ” viðhorf níu hljóðfæraleikara til menntunar sinnar og starfa http://hdl.handle.net/1946/26817
Lesa alla frétt -
8.11.2015
Opið bréf til borgarstjórnar
Þórunn Guðmundsdóttir, Gunnar Guðbjörnsdóttir og Sigurður Flosason skrifuðu á www.visir.is 3.nóvember 2015: Um miðjan október fóru fram réttarhöld í máli Tónlistarskólans í Reykjavík gegn Reykjavíkurborg vegna vangoldins kennslukostnaðar. Málssóknin var neyðarúrræði Tónlistarskólans til að fá úr því skorið hvort ákvörðun Reykjavíkurborgar um að hætta að styðja við nemendur á framhaldsstigi í tónlist stæðist lagalega. Málið […]
Lesa alla frétt -
8.11.2015
Kalla eftir ábyrgð
Árið 2011 tók Reykjavíkurborg einhliða ákvörðun um að hætta að styðja við nám á framhaldsstigi í tónlist. Þetta ákvað borgin að gera í framhaldi af samkomulagi ríkisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga um eflingu tónlistarnáms. Frá gerð samkomulagsins hefur Reykjavík deilt við ríkið um hvernig beri að skilja það og fram til þessa haldið því fram […]
Lesa alla frétt -
20.10.2015
Tenórar deila
Kristján Jóhannson og Gunnar Guðbjörnsson skrifuðu á www.visir.is 17. október 2015: Við félagarnir deilum ýmsu fyrir utan starfsheitinu tenór. Við höfum báðir átt þess kost að rækta hæfileika okkar í sönglistinni með frábæru fólki og teljum okkur hafa í gegnum árin glatt íslensku þjóðina með söng. Við deilum því líka að hafa kynnst Sigurði Demetz […]
Lesa alla frétt -
20.10.2015
Glötum ekki niður tónlistarnáminu!
Katrín Jakobsdóttir skrifaði á www.visir.is 20. október 2015: Vorið 2011 undirrituðu fulltrúar þáverandi ríkisstjórnar og Sambands íslenskra sveitarfélaga samkomulag um eflingu tónlistarnáms. Með samkomulaginu var lagður grundvöllur að eflingu tónlistarnáms, að nemendum yrði gert kleift að stunda hljóðfæranám á framhaldsstigi og söngnám á mið- og framhaldsstigi óháð búsetu og nýtt lagafrumvarp yrði lagt fram um […]
Lesa alla frétt -
5.5.2015
Af hverju er þriðji hver tónlistarkennari ekki í verkfalli?
Í kvöldfréttum ríkisútvarpsins fimmtudaginn 13. nóvember sl. lét Þórður Árni Hjaltested, formaður Kennarasambandsins, hafa þessi orð eftir sér: “Sko okkar fólk í Félagi tónlistarskólakennara, sem er 5% af félagsmönnum Kennarasambands Íslands, fer fram á svipaðar hækkanir og Félag grunnskólakennara og Félag leikskólakennara fengu í samningum við sama aðila. Það virðist ekki falla í kramið hjá […]
Lesa alla frétt