Viðmiðunartaxti vegna veitinga- og gististaða

1. Eftir kl 01:00 er 100% álag á grunnkaup, æfingagjald og orlof.

2. Kvaðning til vinnu skal aldrei reiknast seinna en kl. 21:00.

3. Fyrir kvaðningu greiðast minnst 2 1/2 klst., nema á föstudögum og laugardögum skal greiða minnst 5 klst.

4. Heimilt er lausráðinni hljómsveit að skipta með sér hljómsveitastjóra- og aðstoðarmannsálagi.

5. Laun hljómsveitarstjóra er 50% af launliðum.

6. Laun aðstoðarmanns eru 70% af launaliðum hljómlistarmanns.

7. Eftir mánaðarstarf á sama vinnustað er mánaðaruppsagnarfrestur.

8. Flutningskostnaður greiðist í allt að 12 klst.

9. Á eftirt. Stórhátíðard. er 100% álag: aðfangadag, jóladag, gamlárskvöld, páskadag,föstudaginn langa og 17. júní.

10. Á eftirtöldum hátíðardögum skal greiða 25% álag: annan í jólum, nýársdag, annan í páskum og uppstigningardag

 1. Launatöflur

  Fjöldi Grunn-
  tímakaup
  Æfingar-gjöld Orlof Hljómsv.
  stjórn
  Aðstoðar-
  maður
  Orlfs.
  uppbót
  Samt.
  1 2.288,48 255,01 296,91 1.407,53 1.970,54 26,49 6.905,18
  2 2.288,48 255,01 296,91 703,76 985,27 26,49 5.216,14
  3 2.288,48 255,01 296,91 469,18 656,85 26,49 4.653,13
  4 2.288,48 255,01 296,91 351,88 492,64 26,49 4.371,62
  5 2.288,48 255,01 296,91 281,51 394,11 26,49 4.202,12
  6 2.288,48 255,01 296,91 234,59 328,42 26,49 4.090,12
  7 2.288,48 255,01 296,91 201,08 281,51 26,49 4.009,69

  * Innifalið er

  a. Flutningskostnaður 255 kr.
  b. Fatagjald 76kr.
  c. Verkfæragjald 356 kr.

 2. Tímalaun 21:00-01:00 / 01:00-03:00

  Fjöldi Tímalaun
  21:00 – 01:00
  Tímalaun
  01:00 – 03:00
  1 9.183,88 17.025,65
  2 6.937,47 12.634,15
  3 6.188,66 11.170,32
  4 5.814,26 10.438,41
  5 5.589,62 9.999,26 9
  6 5.439,85 9.706,49
  7 5.332,88 9.497,37
 3. Sunnud. – fimmtud. 21:00-01:00

  Fjöldi Laun
  hljómlistarmanns
  Laun
  hljómsveitar
  1 36.736 36.736
  2 27.750 55.500
  3 24.755 74.264
  4 23.257 93.028
  5 22.358 111.792
  6 21.759 130.557
  7 21.332 149.321
 4. Föstud. – laugard. 21:00-03:00

  Fjöldi Laun
  hljómlistarmanns
  Laun
  hljómsveitar
  1 70.787 70.787
  2 53.018 106.036
  3 47.095 141.286
  4 44.134 176.535
  5 42.357 211.785
  6 41.172 247.034
  7 40.326 282.284
 5. Borðmúsík 

  Tímalaun: 5.868.- krónur
  Lámarkskvaðning um helgar 5 klst: 29.340.- krónur
  Lámarkskvaðning virka daga 2.5: 14.670.- krónur