Akrar í Borgarbyggð í sumar


Nú er tíminn til að sækja um Akra, orlofshús FÍH í Borgarbyggð í sumar.

Húsið er leigt viku í senn frá föstudegi til föstudags. Frestur til að sækja um er til 1.maí.

Endilega sækið um dvöl ef ykkur langar í sveitasæluna í sumar J

Hér er slóð á umsókn um Akra:

http://fih.viska.is/orlofshusumsokn.html