1. 15.1.2020

  Big Bang Festival

  Kallað er eftir atriði á Big Bang tónlistarhátíðina í Hörpu 25. apríl. Umsóknir skal senda á tonlistarborgin@reykjavik.is fyrir miðnætti fimmtudaginn 23. janúar.

  Lesa alla frétt
 2. 17.12.2019

  Lokað í FÍH yfir hátíðarnar

  Kæru félagsmenn! Lokað verður í FÍH 23.desember, Þorláksmessu og fram yfir áramót. Opnum aftur föstudaginn 3.janúar. Jólakveðja Starfsfólk FÍH

  Lesa alla frétt
 3. 16.12.2019

  Jólatrésskemmtun FÍH

  Kæru félagsmenn Jólatrésskemmtun FÍH verður haldin í sal félagsins fimmtudaginn 19.desember frá kl. 16:00 – 18:00. Hljómsveit Eddu Borgar heldur uppi fjörinu og jólasveinninn mætir á svæðið. Við bjóðum upp á heitt súkkulaði og meðlæti og að sjálfsögðu er skemmtunin ókeypis fyrir félagsmenn. Við hvetjum ykkur til að fjölmenna með börnin! Bestu kveðjur, Starfsfólk FÍH

  Lesa alla frétt
 4. 29.11.2019

  Auglýsing frá Starfsmenntunarsjóði FÍH umsókanfrestur til 1.12.2019

  Til kennara og organista í FÍH Starfsmenntunarsjóður FÍH óskar eftir umsóknum í b-deild sjóðsins vegna námsefnisgerðar, rannsóknar- og þróunarverkefna.  Umsóknir skulu hafa borist fyrir 1. desember. Þeir sem sækja um styrk úr sjóðnum skulu senda stjórn sjóðsins umsókn í gegn um umsóknarvef á heimasíðu FÍH, sem finna má á slóðinni:  viska.is/stmsfihumsokn Í umsókn um styrk […]

  Lesa alla frétt
 5. 8.11.2019

  Fyrstu tónleikar vetrarins í tónleikaröðinni Velkomin heim

  Meðfylgjandi er fréttatilkynning um fyrstu tónleika vetrarins í tónleikaröðinni Velkomin heim, innan Sígildra sunnudaga í Hörpu. Harpa í Hörpu Sunnudaginn 10. nóvember kl. 16.00 kemur Sólveig Thoroddsen hörpuleikari fram í Hörpuhorni, á annarri hæð Hörpu. Efnisskráin samanstendur af einstaklega áhugaverðum, nýstárlegum og gullfallegum einleiksverkum fyrir hörpuna í öllum sínum stórkostlegu litbrigðum, með verkum eftir  Félix […]

  Lesa alla frétt
 6. 21.10.2019

  Auglýsing frá Starfsmenntunarsjóði FÍH um námsefnisgerð

  Til kennara og organista í FÍH Starfsmenntunarsjóður FÍH óskar eftir umsóknum í b-deild sjóðsins vegna námsefnisgerðar, rannsóknar- og þróunarverkefna.  Umsóknir skulu hafa borist fyrir 1. desember. Þeir sem sækja um styrk úr sjóðnum skulu senda stjórn sjóðsins umsókn í gegn um umsóknarvef á heimasíðu FÍH, sem finna má á slóðinni:  viska.is/stmsfihumsokn Í umsókn um styrk úr […]

  Lesa alla frétt
 7. 30.9.2019

  Óskað er eftir umsóknum um styrki til tónleikahalds í Hörpu 2020

  http://styrktarsjodursut.is/

  Lesa alla frétt
 8. 27.6.2019

  Sumarlokun í FÍH

  Lokað verður í FÍH vegna sumarleyfa starfsfólks frá og með mánudeginum 15.júlí og fram yfir verslunarmannahelgi. Opnum aftur þriðjudaginn 6. ágúst. Starfsfólk FÍH

  Lesa alla frétt
 9. 21.5.2019

  Háskólatónleikar 2019 – 2020

  UMSÓKNARFRESTUR TIL OG MEÐ 10. JÚNÍ Tónleikanefnd Háskóla Íslands efnir til hádegistónleika skólaárið2019–2020. Tónleikarnir fara fram í byggingum skólans. Hér  með er  auglýst  eftir  umsækjendum.  Umsóknarreglur  er  að finna  á  slóðinni http://www.hi.is/adalvefur/haskolatonleikar. Umsóknarfrestur  er  til  og  með 10.  JÚNÍ  2019. Umsóknir skal  senda  rafrænt  til Margrétar Jónsdóttur, netfang mjons@hi.is, og veitir hún allar frekari upplýsingar.

  Lesa alla frétt
 10. 10.5.2019

  Styrkir úr Tónlistarsjóði 2019

  Umsóknarfrestur rennur út 15. maí 2019 kl. 16:00      Rannís auglýsir eftir styrkumsóknum úr Tónlistarsjóði til verkefna sem efnt verður til á tímabilinu: 1. júlí til 31. desember 2019. Hlutverk Tónlistarsjóðs er að efla íslenska tónlist og stuðla að kynningu á íslenskum tónlistarmönnum og tónsköpun þeirra. Upplýsingar og umsóknargögn er að finna á www.rannis.is. […]

  Lesa alla frétt