Tilkynningar
-
8.2.2024
Okið undan sjálfum mér – Fyrirlestur Björgvins Franz Gíslasonar – í sal FÍH
FÍH býður félagsmönnum fyrirlestur með Björgvini Franz ykkur að kostnaðarlausu þann14.febrúar nk. kl 20:00 í Hátíðarsal FÍH. Við vitum áreiðanlega flest hver Björgvin Franz Gíslason er og þekkjum hans glæsta feril sem leikari, uppistandari og söngvari. Færri vita sennilega að Björgvin Franz er líka fyrirlesari á sviði þess sem kalla mætti „lífsleikni“ og hefur miðlað […]
Lesa alla frétt -
8.2.2024
Páskadvöl á Akureyri 2024
Opnað hefur verið fyrir páskadvöl á Akureyri. Umsóknarfrestur er til miðnættis 29.febrúar 2024.
Lesa alla frétt -
8.2.2024
Páskadvöl í Úthlíð 2024
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um páskadvöl í Kjarrhúsi í Úthlíð, orlofshúsi FÍH. Umsóknarfrestur er til miðnættis 29. febrúar 2024.
Lesa alla frétt -
23.1.2024
Orlofshús á Akureyri
Höfum fengið afnot af orlofshúsi við Norðurgötu á Akureyri til vorsins:
Lesa alla frétt -
20.12.2023
Jólakveðja og jólalokun í FÍH
Skrifstofa FÍH ásamt æfingahúsnæði verða lokuð frá og með 22. desember og yfir hátíðarnar. Opnum aftur 3.janúar. Með jólakveðju, starfsfólk FÍH
Lesa alla frétt -
7.12.2023
Menningarsjóður FÍH – 4. úthlutun 2023
Kæru félagsmenn, við vekjum athygli ykkar á að fjórði úthlutunarfundur ársins úr Menningarsjóði FÍH verður haldinn í desember. og að umsóknir þurfa að hafa borist fyrir miðnætti fimmtudaginn 14. desember til að umsóknin komi til greina við þá úthlutun. Rafrænt umsóknareyðublað er að finna á heimasíðu FÍH undir flipanum „Umsóknir“ —> „Menningarsjóður“. […]
Lesa alla frétt -
28.11.2023
Jólaball FÍH
Kæru félagsmenn, Nú hefur ekki verið haldið jólaball fyrir börn félagsmanna síðan 2019. Covid fárið sá um 2020 og 2021 og síðan brann eldhúsið í fyrra og við neyddumst til að aflýsa. Nú er stundin runnin upp og við ætlum að halda jólaball með jólasveini og hljómsveit Eddu Borg þann 14. desember kl […]
Lesa alla frétt -
23.10.2023
Auglýsing um styrkumsóknir frá Styrktarsjóði samtaka um tónlistarhús, fyrir verkefni árið 2024.
Auglýsing um styrkumsóknir frá SUT fyrir verkefni árið 2024. Umsóknarfrestur er til kl. 23:59 mánudaginn 20. nóvember 2023.
Lesa alla frétt -
4.9.2023
Menningarsjóður FÍH – 3. úthlutun 2023
Þriðji úthlutunarfundur ársins úr Menningarsjóði FÍH verður haldinn föstudaginn 15. september nk. og að umsóknir þurfa að hafa borist fyrir hádegi fimmtudaginn 14. september til að umsóknin komi til greina við þá úthlutun. Rafrænt umsóknareyðublað er að finna undir flipanum „Umsóknir“ —> „Menningarsjóður“. Þar má einnig lesa úthlutunarreglur sjóðsins og við minnum á að umsóknir […]
Lesa alla frétt -
30.8.2023
Tónskólinn á Hólmavík auglýsir eftir tónlistarkennara
Tónskólinn á Hólmavík auglýsir eftir tónlistarkennara með deildarstjórn til að kenna á ýmis hljóðfæri auk undirleiks, kenna tónfræði, stjórna barnakór og rokkhljómsveit eldri nemenda og tónmennt á yngsta stigi. Fullt starf 100% er í boði frá 1. ágúst 2023 en hlutfall deildarstjórnunar fer eftir stigum skóla. Tónskólinn á Hólmavík er samrekinn Grunn-, leik- og tónskóli […]
Lesa alla frétt