1. 23.3.2022

    Aðalfundur FÍH 2022

    Kæru félagsmenn, Aðalfundur FÍH 2022 verður haldinn þriðjudaginn 26. apríl  kl. 18:00 í sal FÍH, Rauðagerði 27. Einnig verður hægt að sækja aðalfundinn á ZOOM fjarfundasniði. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar Kosning til stjórnar  (kosið er um formann og meðstjórnanda) Önnur mál Boðið verður upp á veitingar í hléi. Vert er að benda á eftirfarandi úr […]

    Lesa alla frétt
  2. 22.3.2022

    Tónlistarsjóður auglýsir eftir umsóknum!

     Kæru félagsmenn,   við vekjum athygli ykkar á eftirfarandi tilkynningu frá Rannís:   „Tónlistarsjóður hækkaður um 50 milljónir vegna átaks ríkisstjórnar 2022 Viðspyrnuaðgerð ríkisstjórnarinnar hækkar fjárframlag til Tónlistarsjóðs um 50 milljónir til að efla slagkraft tónlistar eftir erfiða tíma og styðja við viðburðahald á árinu.   Hlutverk Tónlistarsjóðs er að efla íslenska tónlist og stuðla […]

    Lesa alla frétt
  3. 14.3.2022

    Sumartónleikar í Hallgrímskirkju í Saurbæ: Auglýsing fyrir umsóknir 2022

      Ausglýst er eftir umsóknum fyrir sumartónleika í Hallgrímskirkju í Saurbæ ári 2022. Áhugasamir þátttakendur sendi póst á netfangið hallgrimskirkjasaurbae@gmail.com      

    Lesa alla frétt
  4. 1.3.2022

    FíH – 1. úthlutun úr Menningarsjóði 2022

    Ágætu félagsmenn, við vekjum athygli ykkar á að næsti fundur úthlutunarnefndar Menningarsjóðs FÍH er 9. mars og að umsóknir þurfa að hafa borist fyrir miðnætti 8. mars til að umsóknin komi til greina við þá úthlutun. Rafrænt umsóknareyðublað er að finna undir flipanum „Umsóknir“ —> „Menningarsjóður“. Þar má einnig lesa úthlutunarreglur sjóðsins og við minnum […]

    Lesa alla frétt
  5. 20.12.2021

    Lokað yfir hátíðarnar í FÍH

    Lokað verður í FÍH á Þorláksmessu og fram yfir áramót. Opnum aftur þriðjudaginn 4. Janúar. Gleðilega hátíð! Starfsfólk FÍH

    Lesa alla frétt
  6. 22.10.2021

    Auglýsing um styrki til tónleikahalds í Hörpu 2022

      Styrktarsjóður Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns auglýsir eftir umsóknum um styrki til tónleikahalds í Hörpu árið 2022. Umsóknarfrestur er til kl. 23:59 mánudaginn 22. nóvember 2021    

    Lesa alla frétt
  7. 1.9.2021

    Tónlistarskóli Stykkishólms óskar eftir gítarkennara í 50% starfs – hlutfall

    Tónlistarskóli Stykkishólms auglýsir eftir gítarkennara í 50% starfshlutfall sjá slóð: https://www.stykkisholmur.is/frettir/stok-frett/2021/08/26/Laus-50-stada-gitarkennara-vid-Tonlistarskola-Stykkisholms/

    Lesa alla frétt
  8. 9.8.2021

    Listaskóli Mosfellsbæjar auglýsir eftir píanókennara í 50% starf.

    Sjá auglýsingu á eftirfarandi slóð: Listaskóli Mosfellsbæjar auglýsir eftir píanókennara (hcm.is)  

    Lesa alla frétt
  9. 12.5.2021

    Tónlistarkennari

    Tónlistarskólinn á Egilsstöðum óskar eftir kennurum í eftirfarandi stöður: Tónlistarkennara í fullt starf frá og með 1. ágúst 2021. Tónlistarkennara í 50 – 100% starf frá og með 1. ágúst 2021. Sjá auglýsingu: Tónlistarkennari egilsstaðir  

    Lesa alla frétt
  10. 16.4.2021

    Fiðlukennari

    Tónskóla Eddu Borg vantar fiðlukennara í 30 % starf næsta skólaár. Áhugasamair hafi samband við skólastjóra á netfangið skolastjori@teb.is 

    Lesa alla frétt